Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 69

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 69
FRÁ ÁBÆJARSKOTTlí 47 teymdi hestinn, sem stritaðist á móti; tók hann þá svo fast í tauminn, að hann bilaði, en Páll hrataði niður á hála hjarnfönn, gat ekki fótað sig á frosnum stígvélunum og hrapaði niður fyrir kletta ofan í gil- ið. Náðist lík hans daginn eftir allmjög skaddað. — A þeim árum var búið í Stigaseli, sem nú er beitar- bús frá Merkigili. Nóttina eftir slysið, en áður en það fréttist að Stigaseli, dreymdi húsfreyjuna þar, að Abæjarskotta kæmi til hennar kankvís á svip og segði: „Það hressti mig gróft að sleikja blóðið og heilasletturnar úr honum Páli“. Lengri varð draum- urinn ekki. b. Heimaríki Skottu. [Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði. Sögn Páls Pálssonar frá Æsustaðagerði. Úr safni Odds Björnssonar]. Aður en reglulegar haustleitir hófust úr Eyjafirði fram á öræfi, voru á hverju hausti sendir menn ur Saurbæjarhreppi vestur í Skagafjarðardali, til þess að sækja fé það úr Eyjafirði, er þar kom fyrir af fjalli. Fóru menn þessir æfinlega vestur yfir Nýjabæjarfjall og gistu oft á Ábæ í Austurdal. — Eitt haust réðust til þeirrar farar Páll Pálsson frá Æsustaðagerði og annar maður, er Gunnlaugur hét. Sagt var, að stelpa fylgdi Gunnlaugi og gerði stund- um glettur á bæjum á undan komu hans, en annars þótti hún fremur meinlaus. Þeir félagar fóru vestur yfir Nýjabæjarfjall og beiddust gistingar á Ábæ. Var þeim um kvöldið vísað til svefns í húsi einu, og voru þar tvö rúm; háttuðu þeir þar og lögðust út af. Gunnlaugur sofnaði þegar, enda var hann þreyttur eftir gönguna, en Páli varð ekki svefnsamt; fannsí bonum þó eitthvert mók færast yfir sig, og ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.