Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 57

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 57
ANDRÉS Á GESTREIÐARSTÖÐUM 35 vill máske eiga þær, og vettlingana mína skaltu fá, ef þú kynnir að verjast skemmdum; mér hjálpa þeir ekkert“. En Kristján vildi ekki þiggja vettlingana, og skildu þeir við það. — Kristjáni var vel hjúkrað, þegar hann loksins náði heim. Eg man eftir því, að þær Jónína Sigurðardóttir og Sigríður ráðskona þíddu með munninum klakann af höfðinu á honum. Bjuggust þá tveir menn með hest til að sækja þá Jens og Hárek, því að Kristján þóttist vita með vissu, hvar þeirra væri að leita; rofaði þá lítið upp sem snöggvast, en jafnskjótt sem mennirnir voru lagðir af stað, dimmdi aftur, svo að þeir treystu sér ekki til að rata og sneru aftur. Þegar Kristjáni fór að hlýna aftur, fór hann að verkja í kalið og tala óráð: „Svo þú ætlar að reyna að komast heim. Því þáðir þú ekki, að eg styddi þig heim í dag? Nei, þú gazt það ekki, en því getur þú það núna? Nú, af því að þú hefur fengið nýtt líf, segir þú. Mér sýnist þú nú ennþá máttlausari en í dag. — En þú, Jens, þú hefur sofnað. Vertu þá ró- legur; þú verður sóttur á morgun. Hvað segir þú? Að hausti? Nei, á morgun, morgun, mo....“, — og svo sofnaði hann. Kvöldið leið. Klukkan átta háttuðu allir nema stúlka, sem vakti yfir Kristjáni, og Sigurður, sem setíð vakti langt fram á nótt við að skrifa. Klukkan níu kyrrði veðrið og gekk í logndrífu, sem hélzt alla nóttina. Klukkan hálf tíu heyrðist hreyfing, eins °g komið væri upp á bæinn kirkjugarðs megin, og svo var komið upp á norðausturhorn baðstofunnar °g á skakk yfir mæninn. Eg svaf í rúmi undir glugga fyrir framan húsdyrnar. Þetta reglulega fóta- tak heyrðu tíu manneskjur í baðstofunni, því að all- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.