Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 46

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 46
2. Frá Kristjáni fótalausa. [Handrit Konráðs Vilhjálmssonar frá Hafralæk. — Að mestu eftir sögnum Halldórs og Sigurjóns Þorgrímssona frá Hraun- koti í Aðaldal]. a. Ætt og uppruni Kristjáns. Hann ieggst út. Nálægt 1820 bjó sá maður í Heiðarseli á Bárðar- dalsheiði, er Benedikt hét. — Kristján hét sonur hans. Hann varð snemma hraustur til líkamsburða, en pöróttur mjög og ódæll, svo að faðir hans tjónk- aði lítið við hann. Kom svo, er Kristján var milli fermingar og tvítugs, að hann hljóp að heiman að vorlagi og lá úti nokkurar nætur. Leitaði hann heim á bæi á nóttum til matstulda. — Einhverja nótt komst hann í búrið á Lundarbrekku, en varð seint fyrir til undankomu, er hann heyrði umgang um morguninn. Tók hann það þá til bragðs, að hann hvolfdi yfir sig tómu skyrkeraldi, er var í búrinu, og leyndist þar undir. En er komið var í búrið um morguninn, varð Kristjáns vart undir ílátinu. Þá bjó á Lundarbrekku Jón bóndi Sigurðsson, (f. 1795). Hann var „hæfileikamaður, forn í skapi“, að því er Jakob Hálfdanarson hefur ritað. Jón bóndi var faðir Davíðs bónda á Heiði á Langanesi og þeirra systkina. — Þegar Jón verður Kristjáns var, lyftir hann ofan af honum keraldinu, bindur hendur hans á bak aftur, bregður síðan reipi utan um hann og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.