Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 58

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 58
36 ANDRÉS A GESTREIÐARSTÖÐUM ir voru glaðvakandi, og Ástríður, húsmóðirin, kom fram í húsdyrnar og sagði: „Nú er auminginn kom- inn. Fari nú einhver út“. Hún átti við Jens. Þá vaknaði Kristján snögglega og sagði: „Já, það hlýtur að vera Jens, því að Hárekur gat ekki gengið einn“. Vinnukonan, sem vakti yfir Kxistjáni, fór ofan til Sigurðar og sagði honum þetta, og kvaðst hann geta gengið út, en til einskis yrði það, því að enginn hefði farið upp á bæ í stað þess að koma að glugganum sín- um, sem lægi við jörð og ljósbirtuna legði út um. Þau fóru út og upp á bæ með ljós, en þar var ekki að sjá far eftir fugl aukheldur annað stærra. Sigurður kom inn þungur á svip. „Hárekur er dáinn“, sagði hann og gekk í stofu sína. — Morguninn eftir var enn logn og drífa. Þá fóru tveir piltar að leita og fundu Hárek á sama stað, sem Kristján hafði skilið við hann; en að Jens var leitað á hverjum degi í viku. Fannst hann ekki fyrr en haustið eftir. Sigurður í Möðrudal tók sér atburð þenna mjög nærri og var hnugginn lengi á eftir. Hann vantaði eftir hriðina 90 fjár, sem fennti eða hrakti til dauðs. — Hárekur, sem úti varð, var sonur Bjarna Rústíkussonar, sem kallaður var rammi, og Arnbjargar Einarsdóttur. Þau bjuggu í Víðirhólum, er þetta var. Frá þeim hjónum er i Norðanfara 1870, no. 2, þakkar- ávarp til Sigurðar í Möðrudal fyrir það, hve sómasamlega hann hefði gert útför Háreks sonar þeirra og þar á ofan sæmt þau hjón ríkmannlegum gjöfum. Samhljóða frásögn Margrétar Jónsdóttur hér að framan er »Bréf af Jökuldak í Norðanfara 1870, no. 6—7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.