Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 32

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 32
10 UM SANDHOLTSFEÐQA ur var Reynistaðarmágur, af því að hann átti Hólm- fríði dóttur Halldórs Vídalíns klausturhaldara á Reynistað, og var hún því systir Reynistaðarbræðra, sem úti urðu á fjöllunum. — Guðrún var gáfuð og glæsileg kona eins og hún átti ætt til, og eignuðust þau sex börn, sem upp komust og juku kyn sitt. Af þeim er nú margt merkra manna komið utanlands og innan, og þykir áberandi, hve mikil listhneigð í ýmsar áttir er í kyni þeirra, og má eflaust rekja það til beggja hliða, bæði til ættfeðra Reynistaðarættar- innar, Páls lögmanns Vídalíns og Bjarna sýslumanns Halldórssonar á Þingeyrum, og eins til forfeðra Óla norður í Þingeyjarsýslu og vestur í Grænlands- byggðum. — Óli Sandholt var ekki heilsuhraustur, þegar fram á ævina leið, fremur en faðir hans hafði verið, og mun hann hafa tekið sömu veiki, brjósttæringu. — Þegar hann hafði verið verzlunarstjóri í Keflavík nokkur ár, giftist elzta dóttir hans, Ása, Hans A. Clausen kaupmanni í Ólafsvík árið 1830, og árið eftir flutti Óli Sandholt vestur að Búðum á Snæfellsnesi og gjörðist þar verzlunarstjóri hjá tengdasyni sínum, sem þá átti Búðir. — Þá var byggt handa honum hið stóra hús, svokallað Sandholtshús, sem enn stendur á Búðum, nú orðið rúmra 100 ára gamalt. Þar lifði Óli í fjögur ár, en dó á ferðalagi hjá dóttur sinni í Ólafsvík 1835 og var grafinn á Ingjaldshóli. — Börn Óla Sandholts og Guðrúnar voru tveir synir, Árni og Bjarni, og fjórar dætur, Ása, Hólmfríður, Sigríður og Ingibjörg, og skal nú sagt nokkuð frá þeim. Þeir bræðurnir, Árni og Bjarni Sandholt, voru báðir látnir ganga skólaveginn og verða stúdentar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.