Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 66

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 66
44 FRÁ ELDJÁRNI HALLSTEINSSYNI sendimaður, að bærinn var lokaður, og reyndi því með öllu móti að komast upp á glugga til að gera vart við sig, en Eldjárn þvældist alstaðar fyrir hon- um. Tókst manninum þó að lokum að komast á glugga og vekja fólkið, en þegar hann ætlaði niður af bænum, var Eldjárni enn að mæta. Stökk maður- inn þá fram úr bæjarsundinu niður á hlaðið, en þar var þá heimamaður kominn út, og hörfaði Eldjárn frá við svo búið. — Skömmu síðar hafði Benedikt prófastur náð saman öllum peningum Eldjárns, og ætlaði að senda þá Lárusi sýslumanni Thórarensen að Enni til erfðaskipta; kvaddi hann til þeirrar farar hinn sama mann, sem hann hafði sent til Akureyrar, en hann var ófáanlegur til þess og kvaðst ekki vilja eiga fleiri skipti við Eldjárn. Fékk prófastur þá ann- an mann til fararinnar, og kom hann að Enni síðla dags. Kvaðst hann með naumindum hafa náð bæn- um, því að Eldjárn hefði hvervetna þvælzt fyrir sér og tafið ferð sína. Er svo að sjá, sem honum hafi ekkert verið um það gefið, að erfingjar hans fengju notið fjár þess, er hann hafði nælt saman. Árið 1856 bjó eg á Ökrum í Skagafirði. Eitt sinn síðla kvölds á jólaföstu gekk eg niður baðstofustig - ann. Gamall maður, er Jón hét, sat á rúmi mjög nærri stiganum. Hann hló við, er eg sté í fyrstu rim- ina, stóð upp og gekk niður á eftir mér. Þegar við komum nær miðjum göngunum, segir hann við sjálf- an sig: „Framan að honum þorir hann ekki, en svo er að sjá, sem hann vilji komast aftan að“. Gekk eg út á hlaðið og dvaldi þar stundarkorn, en hann stóð kyrr í bæjardyrunum á meðan. Gekk eg síðan inn göngin, en Jón fylgdi mér enn eftir. Sagði hann þá á leiðinni: „Vissulega vill hann finna nafna minn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.