Gríma - 01.09.1941, Síða 49

Gríma - 01.09.1941, Síða 49
FRA KRISTJÁNI FÓTALAUSA 27 Helzta verk hans utan bæjar var, að taka upp grjót, og voru það furðulega stór og þung björg, sem hann velti saman og hóf að lokum upp á bringu sína til að færa upp í hrúgur, því að Kristján var rammur að afli og hið mesta hraustmenni eftir ástæðum. Af útliti Kristjáns sagðist Sigurjóni Þorgrímssyni svo frá, er sá hann, þegar Sigurjón var 13 ára gam- all. Var Kristján þá í Lundarbrekku hjá Marteini bónda Halldórssyni, föðurbróður Sigurjóns. Sagðist Sigurjón aldrei hafa orðið eins hræddur við nokkura skepnu um ævina, eins og þenna ferlega örkumla- mann. Var hann þá að skríða um baðstofugólfið á Lundarbrekku, og voru börn Marteins bónda að skríða upp á bak hans og hafa hann fyrir hest. Kunni Kristján því vel, því að hann var barngóður, þegar vel lá á honum. Til dæmis um það dró hann af sér sykur, er hann fékk með kaffi, til að gefa börnum. Lýsti Sigurjón honum svo, að hann hefði verið höfuðstór og svipmikill, mjög skeggjaður, svo að skeggið tók upp undir augu, og hárvöxtur eftir því, og gróft hárið og hæruskotið, og lá niður á enn- ið, sem var fremur lágt, augnabrúnir stórar og loðn- ar, og lágu augun innarlega. Þá gerði það hann og enn ferlegri, að kalið hafði framan af nefinu, sem fyrr segir, svo að sá inn í opið nasaholið. Röddin var ákaflega sterk og mikil og fremur grimmdarleg, nema þegar hann talaði við börn. Var viðkvæði hans eða tæpitungumál við krakka: „Kalla — stuffa — jaffa — nuff“. Kölluðu hann ýmsir fyrir þetta Krist- ján „nuff“, en almennt var hann kallaður Kristján fótalausi. Sigurjón gat þess, að Kristján hefði verið klæddur fornfálegum vaðmáls-görmum, en um fóta- stúfana hefði hann haft loðnar vefjur úr kálfsskinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.