Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 89

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 89
HULDUFÓLKSSÖGUR 6t mikið, en sterkur. Töldu menn hug í hann ofan að síga, og varð það; en nauðulega fékk hann náð Krist- ínu af hillunni; svo var hún hrædd og hélt sér dauðahaldi; þó varð það, að Eiríkur hélt henni í handkrika sínum, en stjakaði sér annarri hendi frá bjarginu, meðan þau voru upp dregin. Vildi Eiríkur fá fyrir þetta hálfa spesíu, og lét Kristín hana nauðulega úti löngu seinna fyrir annarra umtölur, og aldrei vildi hún Eirík síðan augum líta. Var Kristín sú ærið einræn og hafði oft sofandi gengið, einkum í æsku. Lifði hún fram á 19. öld, og telur Daði og aðrir sögu þessa sanna að öllu. f. Álfkonurnar í Kömpum. [Handrit Stefáns Jónssonar á Höskuldsstöðum. Eftir sögn Guð- rúnar Sigurðardóttur í Áshildarholti]. Um miðja 19. öld voru hjón nokkur í Víðidal í Húnavatnssýslu, er hétu Tómas og Katrín. Þau höfðu verið vinnuhjú á ýmsum bæjum þar í sveit- inni og áttu dóttur á fermingaraldri, er saga þessi hefst; hún hét Elín María. Fermingarvorið sitt fór hún vistferlum að bæ þeim, er Kamphóll heitir og er framarlega í Víðidal. Var hún höfð til ýmissa smá- vika og þó einkum til lambfjárgæzlu um vorið. — Skammt frá bænum rennur á sú, er Kampá heitir, en öðrum megin við hana og með nokkru millibili standa tveir klettar, er Kampar heita, og dregur bærinn og áin nafn af þeim. Einu sinni þegar Elín var að smala, átti hún leið fram hjá Kömpum; varð henni þá litið á ljómandi fagurt blóm í neðra klett- inum, sleit það upp og hélt svo áfram göngu sinni. Þá datt henni í hug, að móðir hennar hafði varað 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.