Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 51

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 51
FRÁ KRISTJÁNI FÓTALAUSA 29 ljúga að sér og sagði: „Því er þá kyrr mjólkin í trog- unum, vatnið í fötunum og hlandið í koppunum?“ — Má af þessu sjá, að Kristján lagði lítið upp úr hin- um nýrri vísindum. f. Endalok Kristjáns. Svo sem að líkindum lætur, voru engir fúsir til að halda svo hvimleiðan ómaga sem Kristján. En hjá því varð eigi komizt, og kom einkum á hin stærri heimili í Bárðardal að halda hann. Þótti varla ger- legt að hafa hann í baðstofu eða innan um heima- fólk, og var hann þá sumstaðar hafður á bás í fjósi, einkum á vetrum. — Kunnugt er, að hann var í Svartárkoti, Víðikeri, Bjarnastöðum, Lundarbrekku, Sigurðarstöðum, Mýri og Stóruvöllum. En sjálfsagt hefur hann verið víðar í dalnum. — Eitthvert sinn, er ráðið var, að hann flyttist að Mýri, og hann var spurður, hvort hann hlakkaði ekki til að fara þang- að, svaraði Kristján með sinni drynjandi röddu: „Eg hlakka ekki, fyrr en eg smakka“. Matmaður var Kristján mikill. Er eftir honum haft, að sér hafi „aldrei orðið bumbult af neinum mat, nema arnarkjöti og hrossafloti við“. Þóttu það sjaldgæfar fæðutegundir þar í Bárðardal. Sagt er, að Kristján væri svo næmur í fingrastúf- um sínum ,að hann gæti tekið upp saumnál af gólfi. Og fest gat hann höndum sínum upp um bita og „barið hrúta“, þótt hvorttveggja þetta þætti með olíkindum um svo örkumlaðan mann. Kristján mun hafa kvatt þenna heim 1887, eða þar um bil, á Sigurðarstöðum í Bárðardal hjá Jóni bónda Jónssyni frá Baldursheimi. — Lýkur þar frá honum að segja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.