Gríma - 01.09.1941, Page 33

Gríma - 01.09.1941, Page 33
UM SANDHOLTSFEÐGA 11 þó að fyrir þeim báðum ætti það að liggja að verða kaupmenn. Þeir voru því betur menntaðir en al- mennt var um kaupmenn á þeirra tímum. Auk þess voru þeir gáfaðir hæfileikamenn og skákuðu því oft og einatt ómenntuðum kaupmönnum, sem varla gátu talizt meðalmenn á sínu sviði. Það var því ekki svo undarlegt, að sögur færu af kaupkænsku þeirra Sandholtsbræðra, enda nefnir Matthías Jochumsson þá í endurminningum sínum og kallar þá „hina slægu, vestfirzku kaupmenn*1.1) Árni Sandholt var fæddur í Reykjavík árið 1814. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Keflavík, en var látinn nema skólalærdóm hjá Árna stiftsprófasti Helgasyni í Görðum og útskrifaðist frá honum með bezta vitnisburði 18 ára gamall, vorið 1832. Þá fór hann vestur að Búðum og gaf sig að verzlunarstörf- um upp frá því. Hann gekk þá í þjónustu mágs síns, Clausens kaupmanns í Ólafsvík, og varð verzlunar- stjóri hans á Búðum eftir föður sinn. Árið 1838 kvæntist hann svo Mettu, dóttur Guðmundar Guð- mundssonar fyrrv. verzlunarstjóra á Búðum, sem var faðir Sveins, síðar kaupmanns á Búðum. Vorið 1846 fluttist Árni Sandholt alfarinn til Kaupmanna- hafnar og gjörðist þá meðeigandi og meðstjórnandi verzlunar Clausens mágs síns, en sú verzlun hafði aukizt mjög á þeim árum og blómgazt svo, að þá var hún rekin á fimm stöðum á Vesturlandi, auk þess sem spekúlantsskip voru árlega send til tveggja staða á Norðurlandi. — Þeir mágarnir, Árni Sand- holt og Clausen, skiptu með sér verkum þannig, að Clausen sat í Höfn og sá um innkaup og sölu afurða, M. Joch.: Sögukaflar af sjálfum mér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.