Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 42

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 42
20 UM sandholtsfeðga og Brydes, sem einnig var þarna lausakaupmaður, en setti síðar fasta verzlun á Borðeyri. — Fyrir þetta fékk Ólafur ámæli hjá bændum, sem óskuðu sér sem mestrar samkeppni um viðskipti sín, svo að þau yrðu þeim sem hagstæðust, en margir töldu víst, að Ólaf- ur hefði gjört þetta fyrir orð Bjarna Sandholts og sakir vináttu við hann. — Það var á síðustu árum Bjarna Sandholts á Borð- eyri, að Húnvetningar stofnuðu fyrsta verzlunarfélag sitt, og var það, eins og kunnugt er, aðallega stofnað til þess að auka samkeppni við útlendu kaupmenn- ina og þá ekki sízt við Bjarna Sandholt, sem þá var umboðsmaður mágs síns, Hans A. Clausens í Kaup- mannahöfn. Bjarna mun hafa verið kalt til þessara samtaka bænda, ef að líkindum lætur, og viljað þau feig. — Þó að hvergi séu til sagnir, sem beinlínis greina frá viðureignum Bjarna og forráðamanna fé- lagsins, þá er samt til kafli úr bréfi vestan úr Iirúta- firði, sem víkur að þessum hlutum.1) — Bréf þetta er spaugilega orðað, og ætla eg að taka hér upp nokkrar setningar úr því til gamans. Bréfrit- arinn segir fyrst frá því, að sér blöskri það, þegar hann sjái og heyri, hvernig menn taki undir að verða þátttakendur í hinum innlendu verzlunarfyrirtækj- um; þannig hafi einn bóndi sagt: „Eg hefi verzlað við hann Sandholt minn síðan eg fór að hokra, og það eru nú 30 ár í vor; eg fer varla að skilja við hann héðan af, hann hefur aldrei brugðizt mér“. — Svona segir hann að sé tryggð bænda við dönsku kaupmennina, og þegar hann hafi spurt þenna sama mann: „En ormakornið, ertu búinn að gleyma því?“ *) Norðanfari XI 25/26., dags. 17, marz 1872.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.