Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 59

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 59
4. Ragnheiður Þorkelsdóttir verður úti. [Handrit Tryggva Indriðasonar. 1907. — Sögn Sigríðar Jóns- dóttur á Geirastöðum í Mývatnssveit]. Haustið 1867 fór Ragnheiður Þorkelsdóttir, vinnu- kona í Hólsseli á Hólsfjöllum, inn á Akureyri, til þess að heimsækja frændkonu sína, er þar átti heima. Húsbóndi hennar, Kristján Jóhannsson, bað hana, þegar hún lagði af stað, að leggja eigi ein á Hóls- sand, þegar hún kæmi aftur; en á heimleið ætlaði hún að fara um Húsavík og jafnvel út á Tjörnes. Segir nú ekki af ferðum Ragnheiðar, fyrr en hún var komin austur í Axarfjörð á heimleið. Hlýddi hún þó eigi boðum Kristjáns, heldur lagði ein af stað yfir Hólssand í ískyggilegum veðurhorfum. Stundu fyrir nón mætti henni á sandinum maður nokkur, er Björn hét og var frá Grímsstöðum á Fjöllum. Hafði hún þá gengið fjórðung vegarins, en sandurinn er talinn hér um bil þingmannaleið. Björn margbað hana að hverfa aftur með sér, því að veður væri slæmt og horfurnar því verri, en hún þvertók fyrir það. Bauð hann henni þá að taka poka hennar, því að hún hafði þungan bagga að bera; kvaðst hann ábyrgjast að koma honum síðar til hennar með góð- um skilum, en það væri ráðleysi af henni að tefja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.