Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 43

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 43
UM SANDHOLTSFEÐGA 21 Þá hafi hann svarað: „Ó, hann Sandholt minn sagði mér sjálfur, að amtmaðurinn borðaði aldrei kökur úr öðru korni, síðan hann komst upp á það, og held eg að okkur dónunum sé ekki vandara um en hon- um.... “ Síðan segir bréfritarinn, að hörmulegt sé, að svo mikið „bræðraþel“ hafi menn til dönsku kaupmannanna, að þeir lofi þeim að hefta stofnun verzlunarfélaganna og steypa þeim, ef í boði sé brennivínsstaup, „sjókolaðikaka frá honum Clausen til konunnar þinnar“, eða jafnvel nokkrir dalir, ef stórlaxar eiga í hlut, sem ráði yfir heilum héruðum. — Mér þykir hér nokkuð mikið gjört úr áhrifum kaupmannsins, og eflaust er líka of óvirðulega farið með bændurna í Húnavatnssýslu, þó að tilætlun bréfritarans hafi vissulega verið hin gagnstæða. — Bjarni Sandholt var kvæntur dóttur Hemmerts kaupmanns á Skagaströnd, og áttu þau börn. — Hann var alltaf búsettur í Kaupmannahöfn, eftir það er hann kvæntist, og börn þeirra settust að í Dan- mörku og juku þar kyn sitt. — Afkomendur Bjarna eru merkir menn í Danmörku; þ. á. m. er sonarson- ur hans mjög kunnur málafærslumaður við hæsta- rétt í Kaupmannahöfn. — Bjarni dó í Danmörku. — Þá skal lítið eitt minnzt á dætur Óla Sandholts, hinar svokölluðu Sandholtssystur, sem svo mikið orð fór af um allt land fyrir fríðleik og annað atgervi. — Elzt þeirra var Ása, sem giftist Hans A. Clausen kaupmanni í Ólafsvík og var þá aðeins rúmra 15 ára gömul. Frá henni verður ekki sagt nánar hér, en hún er ættmóðir mikilla ætta og margra listamanna í Danmörku, en hér á landi eru sonarbörn hennar, Clausenssystkinin, sem margir kannast við. — Næstelzt var Hólmfríður, sem giftist dönskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.