Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 77

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 77
8. Frá Hjörleifshöfða. [Eftir munnlegri frásögn ungfrú Svövu Sigrúnar ólafsdóttur, Vik í Mýrdal 1938. Handrit Friðriks Ásm. Brekkans]. í Hjörleifshöfða eru nokkrir smáir hellar, sem lengi voru notaðir fyrir fjárból. Bóndinn, Markús Loftsson, sem þar bjó um og eftir síðustu aldamót, varaði mjög við, að nokkuð væri raskað við hellum þessum, enda var það ekki gert um hans daga. Eftir dauða hans kom annar bóndi að Hjörleifs- höfða og kvæntist ekkjunni. Hann hét Hallgrímur. Hann var duglegur bóndi og stórhuga, vildi bæta um og breyta til og hafði enga trú á neinum hindurvitn- um. Meðal annars, sem hann gerði, eftir að hann fór að búa á jörðinni, var að rífa sundur fjárbólin og stækka þau. Eftir það fór að bera á ýmsu, sem hefir verið kennt röskun hans á þeim, og varð bónda margt mótdrægt upp frá því. M. a. veiktist kona hans, lá mjög lengi í taugaveiki, og er talið, að hún hafi aldrei náð sér til fulls aftur. Þegar hér var komið, fluttust þau hjón burt frá Hjörleifshöfða og að Suður-Hvammi í Mýrdal. Hafði kona Hallgríms þá náð nokkurri heilsu, en ekki svo, að hún treysti sér til að sitja á hesti. Var hún því flutt í vagni. Þegar þau fluttu, fóru þau um í Vík og komu við á bænum Suður-Vík. Var konunni hjálpað úr vagninum, og fór allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.