Gríma - 01.09.1941, Side 48

Gríma - 01.09.1941, Side 48
26 FRA KRISTJÁNI FÓTALAUSA svo reiður, að hann hefði manað djöfulinn að koma og sækja sig. Óvíst er, hve lengi Kristján lá þar í skaflinum. En er hríðinni slotaði, var hann svo kalinn á fótum, að ekki gat hann gengið. Tók hann þá að skríða áfram og fannst eftir þriggja eða fjögurra daga útivist af fjármanni frá Grímsstöðum á Fjöllum. Kom hann Kristjáni heim í Grímsstaði. Var honum hjúltrað þar eftir föngum, og lá hann þar það sem eftir var vetrar eða lengur. Var í þá daga ekki um neina læknishjálp að gera, er náð yrði til frá þeim slóðum. — Varð bóndi á Grímsstöðum að taka af Kristjám báða fætur um mjóaleggi og alla fingur af báðum höndum, þannig, að aðeins voru eftir stúfar af efstu kjúkum. — Hafði bóndi sagað sundur fótleggina með smíðasög, en höggvið fingurna á fjöl með sporjárni. — Voru þá limir Kristjáns harla mjög teknir að úldna. Einnig hlaut Kristján andlitslýti, því að kalið hafði framan af nefbroddi hans, svo að sást inn í nasa- holið jafnan síðan. — En ganga þótti það kraftaverki næst, að Kristján skyldi lifa af slíkt kal og slíkar að- gerðir og hljóta þó fulla heilsu á eftir. c. Kristján fluttur á Ljósavatnshrepp. Þegar Kristján þótti ferðafær, var hann fluttur frá Grímsstöðum vestur í Bárðardal á fæðingarsveit sína, og var hann síðan á ýmsum bæjum í Bárðardal til elliára og dauðadags. — Upp frá þessu gat Kristján ekkert gengið, en varð að skríða allt það, er hann hreyfði sig. Það, sem hann starfaði helzt, var að kemba og spinna hrosshár og flétta reipi. Einnig malaði hann korn í handkvörn, með því að krjúpa uppi á nægilega háum kassa við kvarnarstokkinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.