Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 68

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 68
7. Frá Abæjarskottu. I Þjóðs. Jóns Árnasonar, I. bls. 374—375, Huld II., bls. 7— 11 og Þjóðs. Ólafs Davíðssonar, Ak. 1939, II., bls. 228—235, er sagt frá uppruna Skottu og framferði hennar. Var hún upp- vakningur úr Bergsstaða-kirkjugarði í Svartárdal, frá fyrra hluta 18. aldar, en hafði aðalbækistöð sína í Ábæ í Austurdal I Skagafirði, og þótt hún hafi haft vistaskipti öðruhvoru, virð- ist hún jafnan hafa haldið mestri tryggð við þann bæ. — Ábær er fremsti bær í dalnum og stendur austan megin Jökulsár, en þeim megin eru nú auk hans aðeins eftir tvö býli, Merkigil og Gilsbakki. Á milli þeirra er gil mikið og hrikalegt, er Merkigil heitir og skiptir landi á milli jarðanna. Norðan dals- ins er tungan á milli Héraðsvatna og Norðurárdals kölluð Kjáiki, og eru þar þessir bæir: Stekkjarflatir, Tyrfingsstaðir, Kelduland^ Flatatunga og Tungukot. ]. R. a. Dauði Páls á Keldulandi. [Sögn Guðrúnar Guðnadóttur frá GilsbakkaJ. Um og eftir miðja 19. öld bjó á Keldulandi Páll Jónsson hreppstjóri. Var hann þjóðhagi á smíðar og vel kynntur maður. — Hann varð 43 ára gamall. Þann 2. jan. 1860 fór Páll kynnisför fram að Merki- gili ásamt fleiri mönnum, og voru þeir talsvert kenndir, þegar þeir í ljósaskiptunum komu að Merkigilinu á heimleið. í Vegamel, sem er í gilinu norðanverðu, hafði sett mikinn svellbunka, eins og oftast gerir þar á vetrum, og voru hestar þeirra fé- laga ragir á að stikla yfir hann. Var Páll á undan og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.