Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 8

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 8
6 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma því að prestur var hneigður fyrir vín, gjörðist hann nokkuð ölvaður, og jafnvel þeir báðir, og bar þá fleira á góma en annars, en fáir eða engir viðstaddir. Meðal annars sagði verzlunarstjóri: „Það segi eg þér nú satt, þó að ótrúlegt þyki, að á engu hef eg grætt meira en henni Grafará."1) „Já,“ sagði prestur, „gott er það nú, meðan á því stendur, en galli er sá á, að á endanum drepur hún þig.“ — Hinn gegndi fáu. Síðan skildu þeir, og fór prestur heim til sín. Fáum árum síðar fluttist kaupmaður burtu og norður2) til Húsavíkur og var þar fyrir verzlun nokkur ár. Þá var það eitt sinn, að hann tók sér ferð á hendur vestur í Hofsós. Fór hann vestur úr Svarfaðardal fjallveg þann, er Deildar- dalsjökull3) nefnist, og þá er hann kom vestur af hon- um í svonefnt Kambagil og vegurinn lá yfir foss einn, þá datt hestur sá, er kaupmaður reið, ofan um snjó- loft og varð eigi bjargað, því að fossinn tók við, og týndist þar hvortveggi. Þetta var sama áin og fyrr um getur. c. Séra Magnús og Jón á Urðum. Jón hét maður og var Sigurðsson, gáfumaður og list- fengur. Hann var kirkjubóndi á Urðum í Svarfaðar- dal, sem var annexía frá Tjörn, þá er séra Magnús [var prestur þar].4) Þeir áttu oft í gamni eljarglettur saman. Eitt sinn er þess getið, að um sumar lét Jón bóndi vinnumenn sína fara laugardagsróður til [að afla] Eflaust rangt; á að vera Hofsá. 2) Réttara austur. 3) Ætti að vera Unadalsjökull, ef maðurinn drukknaði í Hofsá, en Grafará fellur úr Deildardal. 4) Orðum milli hornklofa er bætt inn í af mér. — J. Jóh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.