Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 13

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 13
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 11 og tók þar aftur við búsumsýslu, og hafði hún hana jafnan á hendi upp þaðan. Nokkuð þótti húsfrú Val- gerður samt vandhæf til geðsmuna, og komu að henni köst endur og sinnum, svo að hún réði þá varla skapi sínu. Ekki mörgum árum eftir þetta1) dó Egill prestur. Giftist þá luisfrú Valgerður aftur Jóni Sigurðssyni liinum ríka, sem kallaður var og bjó á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Jón var dannebrogsmaður og andaðist á Böggvisstöðum. Það er sagt, að þegar Valgerður fór frá Tjörn, þá hafi séra Magnús fengið lienni blöð nokkur með sálm- um á og mælt svo fyrir, að ef henni fyndist einhver ó- not vilja yfirfalla sig, skyldi hún taka blöðin og lesa þá. Breytti hún trúlega eftir ráði þessu og þótti það ávallt verða sér til hugfróunar. Er sagt, að vel hafi Val- gerður launað séra Magnúsi alla hjálp hans, en hann bjó sem oftast við fátækt, en hún auðug og höfðing- lynd og að öllu hin mesta sæmdarkona. e. Séra Magnús, Þorkell og Finnur. Þorkell hét maður. Hann bjó á bæ þeim, er Jarðbrú heitir; það er næsti bær við Tjörn að sunnanverðu. Þorkell þessi var smiður góður, bæði á járn og tré, og smíðaði hann allt það, er séra Magnús þurfti við, og lýtur meðal annars að því vísa sú, er prestur kvað eitt sinn, er Þorkell hafði smíðað fyrir hann glugga á hjörum: „Nú er eg orðinn nokkur maður, nú á eg glugga á hjörum; — þetta gjörði Þorkell hraður, þann eg bið óspörum." i) 1784. - J. Jóh.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.