Gríma - 01.09.1943, Síða 14

Gríma - 01.09.1943, Síða 14
12 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma Einu sinni hafði Þorkell smíðað ljá fyrir prest, og var ljárinn vandhæfur mjög um herzluna, en beit þó vel. Eitt sinn dengdi Þorkell spíkina, og beit hún þá afburða vel. Sendi prestur Þorkeli hana aftur, þá dengja þurfti næst, og þessa vísu með: Þorkell minn, Þorkell minn, þér vil eg tjá, spíkin mjó, sem mér var þó á við mikinn ljá, hón var núna herzlunni á, svo hálfgaman mér þótti að slá, — hert’ana, blessaður, héðan í frá, héðan í frá. — Sagt er, að Þorkell herti spíkina æ síðan meðan hún entist. Þorkell var mikill vinur Magnúsar prests. — Eitt sinn er þess getið, að Þorkell fór til messu að Tjörn á vetrardegi. Þá er úti var tíðagjörð, segir prestur við Þorkel: „Eg ætla að biðja þig að fara ekki svo af stað, Þorkell minn, að eg viti ekki af þér.“ Þorkell hét góðu unr það. En er hann fer, þá segir prestur við hann, að hann skuli varast að stíga á skörina framan við rúmið sitt, nær hann hátti í kvöld. Þorkell kveðst skulu gæta þessa. Fer hann síðan heim. Þá er Þorkell afklæðir sig um kvöldið, tekur liann pallkistil einn og setur á gólfið fyrir framan rúm sitt og situr á honum, meðan hann afklæðist. Frétti þá kona lians hann, hverju sætti af- brigði þetta, en hann svaraði fáu um. Stígur hann af kistlinum og upp í rúmið, en snart um leið pallskörina með stóru tánni. Þóttist hann um leið kenna verkjar, og óx verkurinn svo, að hann gat varla sofnað um nótt- ina. Árla um morguninn sendir Þorkell út að Tjörn eftir presti. Hann bregður við skjótt og kemur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.