Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 15

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 15
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 13 Jarðbrú. Segja sumir, að hann skæri bláan blett af tánni, þar sem hún snerti skörina, og legði þar plástur yfir, en aðrir segja svo frá, að liann liafi borið [á blett- inn] meðal eitt. En livort heldur var, þá batnaði bónda við aðgerðir prests. — Síðan tók prestur öxi og hjó upp pallskörina. Sáust þar þá tveir galdrastafir ristir neðan á skörina, og afmáði prestur þá, því að það voru raunar þeir, sem ollu meini bónda. En sú var orsök þess, að stafirnir voru þarna, að þenna sama sunnudag, er bóndi var til tíða genginn, hafði Finnur á Hjaltastöðum komið að Jarðbrú og hitt konu hans, mælzt til samfara við hana, en hún neitað, en þó með stillingu, því að hún vildi með góðu varna áleitni hans. Bauð hún honum inn og beina, en meðan hún útbjó beinann, hafði Finnur rist stafina neðan á skörina, og var tilætlan hans, að bóndi skyldi eigi framar heiium fæti á jörð stíga. Þetta vissi Magnús prestur þar heima á Tjörn, með hverjum liætti sem það hefur mátt r erða. f. Séra Magnús og Finnur. Sökum þessa, sem hér á undan er frá sagt, og margs annars, sem séra Magnús gjörði til að hindra illræði og áleitni Finns [við menn], og að liann hjálpaði öllum, er til hans leituðu, bæði í þessum og öðrum vandræð- um þeirra, þá fór svo, að Finnur fékk hatur á presti og hefði gjarnan viljað gjöra honum allt illt, hefði þess verið kostur, en prestur sá jafnan við brögðum hans. Þess er við getið, að eitt sinn síðla á vetri gekk Finn- ur niður á Upsaströnd. Þegar hann fór niður hjá Tjörn, kom séra Magnús þar út og sá mann sitja uppi í þúfum þar spölkorn frá, og gjörði hann ekkert vart við sig á bænum. Prestur gizkaði á, hver vera mundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.