Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 30

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 30
28 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Grlma Hugði leita hefnda samt hænu lágum bana; — byssu steyta biður rammt og bað að fá sér hana. Hinna ei bærist höndin sein, livað ei kokkur skildi; grautarhrærir greip upp stein og grýta Alart vildi. — Kokkurinn loppinn hæfði ei hund, þótt hengdi síðu briina;1) hann er sloppinn hels úr mund og liingað kominn núna. Það eg skil, að þræla skap í þeirn er lundum plátu. — Heyrið til: það hundurinn drap, hinir dönsku átu. — Svo er sagt, að prestur átti hund þann, sem hann kallaði Turk2) og oft fylgdist með honum, þá er hann embættaði að Urðum. Hundurinn var þjófgefinn og hnuplaði þar oft ýmsu matar kyns; var kvartað undan þessu við prest, og lét hann drepa hundinn. Næsta sinn, er prestur messaði á Urðum og var setztur þar í stofu, orti hann vísu þessa: Nú er í burtu nauð af gest, nú er sessinn auður; nú má vera í náðum flest, nú er hann Turk minn dauður. Prestur var vanur, þá er hann kom að Urðum, að brjóta upp á ýmsu umræðuefni við konu Jóns bónda, 1) Var síðbrýndur. 2) = Tyrki. - J. Jóh,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.