Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 43

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 43
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 41 hj'á, bjuggu nú tvær f jölskyldur, Lars Sæther með konu sinni, Luise, og hafði hann umsjón á vetrum með verksmiðjunni og hafði búið þarna í nokkur ár í skrifstofuhúsi norður af verksmiðjunni. Hin fjölskyld- an var Friðbjörn Jónsson og kona hans, Guðrún Jóns- dóttir Dagssonar. Með þeim var fóstursonur þeirra ungur. Bjuggu þau í verkafólkshúsi allstóru, sem verksmiðjan hafði látið reisa austan við verksmiðjuna. Var húsið stokkað upp úr tvíplægðum plönkum, ram- gert og vandað. — Evangersverksmiðjan stóð í Staðar- hólslandi og sunnan við túnið þar, en þá jörð átti þá Chr. Havsteen, áður forstjóri Gránufélagsins. Þegar þetta gerðist, bjó á Staðarhóli Sigurhjörtur Bergsson, bróðir Páls Bergssonar í Hrísey, og kona hans, Sigríður Sigurðardóttir bónda í Skarðdal, Gunn- laugssonar. I Neðri-Skútu bjó Einar Hermannsson með konu sinni, Kristínu Gísladóttur. Þessi hjón hvorttveggja eru enn á lífi í Siglufirði. í tómthúsbýli niðri á sjávarbakkanum við Skútusjóinn bjó Benedikt Gabríel Jónsson. Hann var ættaður af Vestfjörðum. Kona hans var Guðrún Guðmundsdóttir frá Bakka í Austurfljótum, Jóhannssonar. Hjá þeim voru tvær dætur þeirra á barnsaldri. í Efri-Skútu bjó Jón Frið- riksson og kona hans, Sigríður dóttir Friðbjarnar og Guðrúnar, sem fyrr voru nefnd. Suður við Skútuána stóðu tvö tómthúsbýli, Árbakki rétt ofan við brúna og varaði Evanger, áður en hann reisti verksmiðjuna. Frá þessu snjóflóði segir Grímseyjarannáll (II. b., bls. 126) þannig: „23. des. 1839 hljóp snjóflóð fyrir sunnan Staðarhól í Siglufirði ofan í sjó og yfir fjörðinn, sem er hér um bil 400 faðmar á breidd og 20 faðma djúpur, og ruddi það sjónum undan sér á land upp fyrir framan kaupstaðarhúsin, losaði um 7 skip á hvolfum, stór og smá, og skemmdi eða braut þau meira og minna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.