Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 54

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 54
52 SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI [Gríma trjáviði í fjarðarbotninum innanverðum (Leirunum), að kalla mátti, að gengið yrði þurrum fótum á timbr- inu þar þvert yfir fjörðinn. Var þar m. a. í heilu lagi rishæðin af einu húsi O. Evangers, full að nýjum síld- artunnum. Eftir hríðina dróst svo allt þetta mikla rekald út af Leirunum; var mestu af því bjargað á land á Siglunesi og það síðar selt þar á uppboði. Hríðina birti upp laugardaginn íyrir pálmasunnu- dag. Var þá strax hafin leit að líkum þeirra, sem fór- ust í snjóflóðinu, og var leitinni haldið áfram um hverja fjöru dag og nótt í nærfellt hálfan mánuð, af mörgum mönnunr. Á pálmasunnudag var sólskin og ágætisveður. Þá fannst lík Sæthers sunnan við svo- nefnt „Anlæg“, timburhólmann suður á Leirunni.. Það var í rúminu, sem hann hafði háttað í um kvöld- ið fyrir snjóflóðið. Lá hann á bakið eins og hann væri sofandi, með hendur samanlagðar á brjóstinu. Sást hvergi minnsti áverki á líki hans, nema örlítið gat efst á enninu. Fullyrti læknirinn, er hann hafði skoðað líkið, að Sæther hefði dáið í svefni og með svo skjótri svipan af högginu, eins og skot hefði orðið honum að bana. — Næsta morgun fannst svo lík Benedikts Gabrí- els og annarrar dóttur hans; síðar lík Guðrúnar konu hans, og á þriðjudaginn lík Guðrúnar Jónsdóttur, og enn síðar lík annarrar dóttur Benedikts. Lík frú Luise Sæther fannst síðast, eða eftir rúma viku, að mig minn- ir, en lík Friðbjarnar og drengsins, fóstursonar hans, fundust aldrei. Hugðum við lengi vel, að þau mundu liggja innan um vélabrotin og spýtnabrakið í síldar- þrónni, en það tók margra vikna vinnu að hreinsa þar til. Þegar það loks hafði verið gert, kom í ljós, að þau höfðu ekki staðnæmzt þar. Hafa þau sennilega flutzt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.