Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 55

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 55
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 53 strax fram í sjó og sandorpizt þar, e .t. v. undir ein- hverju af járnadraslinu úr vélum verksmiðjunnar. Hreppstjórinn samdi við nokkra menn um það, að bjarga timbrinu, sem rekið hafði á Siglunesi, og var eg einn þeirra. Fórum við þangað og unnum að Ijjörguninni í þrjá eða fjóra daga, ásamt Siglunes- mönnum. Var það illt verk og hættusamt, því að snjó- hengjur, margra mannhæða háar, hafði lagt framan í bakkana þar, og náðu þær á sumum stöðum fram í sjóinn, sem hafði grafið undan þeim, en undir þessum sköflum var fullt af timbri. Hengjurnar voru alltaf að springa og falla niður, og lá oft við, að sumir okkar yrðu undir þeim. Björgunin slarkaðist þó af slysa- laust. — Timbrið var síðar selt á uppboði, ásamt meiru af slíku, sem lá raunar alls staðar umhverfis Siglufjörð eftir sjóflóðið. — Felmti miklum sló á allt fólk á bæjunum austan Siglufjarðar og þorði það ekki að haldast við þar. Flutti Sigurhjörtur á Staðarhóli þaðan með fólk sitt einn næstu daga yfir í bæinn, og síðar Jón Friðriksson frá Efri-Skútu. Jón var kvæntur Sigríði dóttur Frið- bjarnar, sem fórst í snjóflóðinu. — Hvorugum þessara bæja liefði þó verið hætta búin. Fólkið í Neðri-Skútu var flutt yfir í bæinn strax, þegar það var flutnings- fært, og var því útveguð íbúð í einu af húsum Bakke- vigs síldarkaupmanns, sem stóð autt. Var að því hlynnt af bæjarmönnum eftir föngum, sem og raunar öllu því fólki, er þess þurfti, og sýndu Siglfirðingar mikla fórnfýsi og mannlund í sambandi við slys þessi öll. — b. Snjóflóðið á Siglunesi. Á pálmasunnudag féll allbreitt snjóflóð úr Siglu- nesnúp, yfir túnið á Siglunesi sunnanvert og á sjó út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.