Gríma - 01.09.1943, Síða 62

Gríma - 01.09.1943, Síða 62
60 SNJÖFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI [Gríma af bænum, og náði því þvert yfir dalinn og upp í hlíð- ina að sunnan. Þar hafði það breytt stefnu og runnið fram úr dalsmynninu sunnanverðu, fram yfir lágan háls eða hóla, sem voru upp undan bænum, og þaðan niður yfir bæinn, niður túnið og móana fyrir neðan það, niður undir sjávarbakkana, en staðnæmzt þar og eigi náð að renna lengra. — Eigi varð með vissu ákveð- ið, hvenær snjóflóðið hefði fallið, en talsverðar líkur þóttu benda til þess, að það hefði verið á sama tíma og snjóflóðið úr Skollaskál. Er það og eigi ólíklegt, því að loftþrýstingur hefir orðið geysimikill af snjó- flóðum þessum hvoru fyrir sig og hlotið að verka lang- ar leiðir, en það er staðreynd, að snjóflóð fara oft af stað við snöggar loftsveiflur, t. d. við það, ef skotið er af byssu. Á Engidal bjó, er slys þetta varð, Margrét Péturs- dóttir, ekkja Garibalda Einarssonar, er þar bjó áður. Með henni bjó þar tengdasonur hennar, Gísli Gott- skálksson, nýkvæntur Önnu Garibaldadóttur; fyrir- vinna hjá Margrétu var Pétur sonur hennar, fulltíða og liinn efnilegasti maður. Auk þess voru með Mar- grétu Pálína dóttir hennar, móðir Margrétar, Halldóra Guðmundsdóttir, 76 ára gömul og unglingsstúlka, Kristólína Kristinsdóttir. — Anna Garibaldadóttir var komin langt á leið að fyrsta barni þeirra Gísla. — Allt þetta fólk fórst í snjóflóðinu á Engidal. Þrír synir Margrétar voru þetta vor á hákarlaskip- inu Stathav með Ásgrími Einarssyni, föðurbróður sín- um, en það voru þeir Jóhann, Hallur og Ásgrímur; skipið var þá statt á ísafirði. Þar var einnig fjórði bróðirinn, Einar. Voru þeir Hallur og Ásgrímur heim- ilismenn í Engidal. Tvö önnur börn Margrétar voru í skóla, þau Óskar og Indíana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.