Gríma - 01.09.1943, Síða 67

Gríma - 01.09.1943, Síða 67
Gríma] SAGNIR GÍSLA ÓLAI SSONAR C5 Það varð dálítið hark af því, þegar eg rak mig á hurð- ina, svo að konan mín vaknaði við það. Eg fór svo inn aftur og lokaði stofuhurðinni. Konan var þá vakandi og spurði mig, hvað eiginlega gengi á fyrir mér, því að eg sagði víst eitthvað ljótt, en til þess að hún yrði ekki hrædd, sagði eg henni, að eg hefði verið að reka kött- inn fram. Eg lá nú góða stund vakandi og var að hugsa um þessa einkennilegu stúlkuheimsókn. Eg hafði haft nægilegt tækifæri til þess að virða hana fyrir mér svo gaumgæfilega, að eg var alveg viss um, að það var eng- in heimastúlknanna né heldur af bæjunum þarna í kring, enda harla ólíklegt, að nokkur stúlka af nálæg- um bæjum væri á ferð um miðja nótt, og það á sjálfa jólanóttina. — Svo hafði líka búningur stúlkunnar verið svo frábrugðinn búningi nútímastúlkna og auk þess fremur tötralegur. Nei, því lengur sem eg hugs- aði um þetta, því sannfærðari varð eg um það, að stúlkan væri ekki þarna úr sveitinni, og eg var eigin- lega farinn að hugsa, að eg hefði þarna séð vofu, en móti því mælti svo hitt, að eg var alls ekki skyggn og hafði áður aldrei séð eða heyrt neitt dulrænt. — Það var ekki trútt um, að mér rynni kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar eg var að hugsa um þetta, því að eg er mjög myrkfælinn. Auðvitað hafði konan mín sofn- að strax. Eg var að hugsa um að vekja hana, en hún og barnið sváfu vært, og hún var fremur ístöðulítil, svo að eg vissi, að hún mundi verða hrædd, og eg fékk mig ekki til að vekja hana. Eg sofnaði svo út frá þessum hugleiðingum mínum eftir dálitla stund. Þegar eg hafði sofið nokkra stund, hrökk eg upp við það, að stofuhurðin var opnuð í hálfa gátt. Eg var strax glaðvakandi og sé eg þá, að sama stelpan stendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.