Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 69

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 69
Gríma] SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR 67 Við Stefán þágum veitingar á Skeggstöðum, og á meðan segir Hólmfríður húsfreyja okkur frá því, að sig hafi dreymt um nóttina, að hún væri frammi í búri sínu. Þykir henni þá koma þar inn stelpukind og lýsir hún henni nákvæmlega eins og þeirri, sem eg hafði séð um nóttina, nema hvað Hólmfríður nefnir ekki sveðjuna. Þykir henni stelpan koma inn á gólfið og fara að tína þar af sér leppana, og að síðustu er hún þarna berstrípuð. Var Hólmfríði illa við þessar tiltekt- ir stelpunnar, og fannst henni í svefninum setja að sér óhugnan við þetta, og eimdi enn af þeirri kennd, er hún vaknaði. — Eg segi strax: „Nú, þetta er sama stelpan, sem var að ásækja mig í nótt.“ Sagði eg svo frá, hvað fyrir mig hefði borið, en eg gleymdi að geta um sveðjuna. Þá anzar Margrét gamla til: „Þetta hefur verið Ábæjarskotta! Eg ætti nú að þekkja hana á lýs- ingunni, en var hún ekki með hnífinn, sem hún skar sig með á háls?“ — Þá rifjast upp fyrir mér sveðjan, sem eg sá í hendinni á stelpunni um nóttina, og eg sagði Margrétu frá því. Sagði hún, að það kæmi alveg heim við lýsingar þær, sem hún hefði fengið af Skottu í ung- dæmi sínu. Taldi fólkið á Skeggstöðum líklegt, að einhver myndi koma bráðlega, sem Skotta fylgdi. Það varð þó ekki. Við fórum svo og sóttum Skjóna. Var hann á slétt- um grundum þar fram í dalnum, og aðgættum við gaumgæfilega, hvort þar fyndist nokkurs staðar gjóta eða sprunga, sem hesturinn hefði getað fest sig í, en við urðum einkis slíks varir, sem skýrt gæti, á hvern hátt Iiann hefði getað slasazt. Við komum hestinum lieim, og var Jón læknir á Blönduósi fenginn til að búa um meiðslið, er líktist helzt því, að skorið hefði verið þvert yfir fót hestsins með beittum hníf. Meiðslið 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.