Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 79

Gríma - 01.09.1943, Qupperneq 79
Gríma] SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR 77 var öllum ekið heim í bíl, — Ijósbrúnum bíl frá ......bílastöðinni,“ — og eg nefndi nafn stöðvarinn- ar. — „Eg fer nú að halda, að það sért þú, Gísli minn, sem ekki ert með sjálfum þér“, sagði Ásta, „fötin okk- ar sýna sig, því að þau eru ekki orðin þurr enn“. — Eg lýsti nú bæði bílnum og bílstjóranum eins vel og eg gat og bætti svo við: ,,Og þú, Soffía, sem þekktir bann svo vel og nefndir bann alltaf Steina. Þú sazt í framsætinu bjá honum, en Ásta í aftursætinu hjá mér. Þið virtust mjög glöð við að hittast og vera gamal- kunnug, og þið voruð að bvíslast á eins og gömul kær- ustupör. Vitaskuld létuð þið ekki okkur Ástu heyra, hvað ykkur fór í milli. Tókstu ekki eftir því, að hann var í hvítri eða ljósleitri milliskyrtu og með stóra víra- virkishnappa, kúlulagaða, í ermunum?" — Soffía hafði hellt kaffinu í bollana, og við sátunr yfir því, en vorum ekki byrjuð að drekka það. Þegar eg nefndi víravirkis- hnappana, hallaði hún sér fram á borðið og brast í sáran grát. — Samtalið þagnaði strax. Við Ásta sátum hæði þögul og undrandi og skildum ekkert í því, hvað valdið gæti þessum geðhrifum Soffíu. — Efún stóð svo upp frá borðinu og gekk grátandi fram í eldhúsið. „Hvað gekk að Soffíu?“ spurði eg Ástu, þegar Soffía var gengin fram. — ,,Þú spyrð mig þar um meira en eg get svarað," sagði Ásta, ,,en þetta er ekki líkt Soffíu. En Gísli, eg botna ekkert í þessu. Þú mátt til að trúa mér; við vorum ekki í neinum bíl í gærkveldi; við gengum heim í óveðrinu og urðum holdvotar. Reyndu að átta þig á þessari vitleysu um bílinn, en annars skul- um við ekki tala meira um þetta núna, vegna Soffíu“. — Ásta fór svo fram til Soffíu, og eftir dálitla stund komu þær báðar inn aftur. Soffía var grátbólgin og mjög föl, og báðar voru þær fámæltar. Við drukkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.