Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 80

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 80
78 SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR [Gríma kaffið, en úr samræðum varð lítið, og glaðværð öll var horfin. — Eg kvaddi því bráðlega og fór heim til mín. Um kvöldið var eg inni hjá húsráðanda. Hann braut að fyrra bragði upp á að tala um bílinn og bílstjór- ann. — Eg hef spurzt fyrir á öllum bílastöðvunum um bílstjórann. Það er enginn Steini þar til, sem lýsing þín geti átt við, en þó finnst mér eg kannast við lýs- inguna. Lýstu honum aftur fyrir mér“. Eg lýsti nú manninum enn fyrir honum og svo greinilega, sem mér var unnt. — Húsráðandi hlýddi á lýsingu mína með mikilli athygli. Hann sat hljóður um stund; svo sagði hann: „Lýsing þín á í öllum minnstu atriðum við einn bílstjóra, sem eg hef þekkt, en — hann er dáinn. Hann ók fram af hafnarbakkanum fyrir nokkr- um árum — í ljósbrúnum bíl, eins og þú lýsir bíln- um, sem þú telur að hafi ekið þér í gærkveldi. Steini var látinn, þegar bíllinn náðist upp, og hann var snöggklæddur inni í honum, alveg eins og þú lýstir honum áðan“. — — Nokkrum dögum síðar hitti eg Ástu, og við tók- urn tal saman. — „Hvernig datt þér í hug, Gísli, að finna upp á allri þessari vitleysu, sem þú sagðir okkur á dögunum um bílferðina?" sagði Ásta. — Eg sagði henni, að það væri sannfæring mín, að það, sem eg sagði þeim um það, hefði í öllum atriðum verið sann- leikanum samkvæmt. Ásta taldi þetta fjarstæðu. „Þú heldur því þó víst ekki fram í alvöru, að Soffía hafi boðið þér og bílstjóranum í kaffið daginn eftir?“ — Jú, eg hélt því fram. — „Nei“, sagði Ásta, „þú mátt trúa mér til þess, að Soffía bjóst ekki við þér í kaffið, af þeirri einföldu ástæðu, að hvorki hún eða eg skipti orðum við þig, eftir að við misstum af þér niður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.