Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1998, Page 52

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1998, Page 52
Vandaður fatnaður / •• / A sauma- og prjónastofunni Peysunni sem er í eigu Oryrkjabandalags Islands, starfa að jafnaði 16 öryrkjar hálfan daginn, 3 leiðbeinendur og einn prjónamaður allan daginn. Á saumastofu er framleiddur aLLs konar vinnufatnaður, jakkar, buxur, sLoppar, svuntur, fermingarkyrtLar og sængurfatnaður svo eitthvað sé nefnt, fyrir t.d. sjúkrahús, dvaLarheimiLi, læknastofur, snyrtistofur, mötuneyti, ræstingar, hóteL og margt fLeira. Á prjónastofu eru framLeiddar, herra-, dömu- og barnapeysur, húfur, gammósíur, jakkapeysur, kápupeysur, fóðraóar útivistarpeysur og fLeira. Mest er framLeitt fyrir féLög, kLúbba, banka og stofnanir. EinstakLingar eru einnig veLkomnir að versLa við okkur, í versLun okkar á staónum. Sauma- og prjónastofa Öryrkjabandalags íslands Hátúni 10 • 105 Reykjavík • S 552 6800, fax 552 6809

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.