Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands


Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2001, Qupperneq 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2001, Qupperneq 2
PowerPoint Margir þekkja PowerPoint forritið úr Office pakkanum og hafa útbúið glærur í forritinu þegar halda á fyrirlestur eða kynningu. Það sem fæstir hafa gert er að nota forritið sem verkfæri í þjálfun og kennslu einstaklinga sem þurfa á sérstuðningi að halda. Hvað verður kennt? Undirstöðuatriði í PowerPoint verða kennd. Þátttak- endur búa til litlar frásagnir með hjálp mynda, teikninga, texta, tals og hljóðs. Fyrir þá sem þess óska er kennt hvernig hægt er að nota myndir úr Tákn með tali forritinu og Bliss táknmyndir í verk- efnisgerð. Sýnt verður hvernig hægt er að ná í myndasöfn og hreyfimyndir af netinu ásamt því að nota stafræna myndavél. Fyrir hverja er námskeiðið? Námskeiðið er ætlað foreldrum, leikskólakennurum, þroskaþjálfum, talkennurum, sérkennurum, iðjuþjálfum og öðrum sem tengjast einstaklingum með sérþarfir. V ___________________________ \ á nýja vegu Hvar og hvenær verður námskeiðið? Námskeiðið er haldið í Tölvumiðstöð fatlaðra Hátúni lOa, 9. hæð. Hámarksfjöldi þátttakenda er 10. Fimmtudaginn 13. september klukkan 9.30 - 16.00 Föstudaginn 14. september klukkan 9.30 - 16.00 Mánudaginn 1. október klukkan 9.30 - 16.00 Þriðjudaginn 2. október klukkan 9.30 - 16.00 Fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 9.30 - 16.00 Föstudaginn 2. nóvember klukkan 9.30 - 16.00 Miðvikudaginn 7. nóvember klukkan 9.30 - 16.00 Skráning er í síma 562 9494 eða í netfang: sjo- hanns@,itn.is vinsamlega gefið upp nafn, vinnustað og síma. Verð 6000, foreldrar fatlaðra barna fá helmings af- slátt, námsgögn og veitingar innifaldar. J Snæland - Húsavík í Snælandi, húsi Sjálfsbjargar á Húsavík (neðri hæð) er allur búnaður sem þarf fyrir 12 manns, sjúkrarúm, 2 tveggja manna sófar, 4 gesta- rúm, 7 aukadýnur, barnaferðarúm, barna- baðborð, barnastóll, barnakerra og leikföng ásamt sængum, koddum, borðbúnaði fyrir 12, sjónvarpi, útvarpi, kæliskáp, síma ofl. Þeir sem leigja íbúðina þurfa að hafa með sér sængur- og koddaver. í íbúðinni er eldhús, wc, sturta, salur með tvíbreiðum sófa og 4 gestarúmum, herbergi með sjúkrarúmi og tvíbreiðum sófa, og lítil setustofa. Stór, rúmgóður veitingasalur m/búnaði leigist sérstaklega. Verðskrá: Almennt verð: Aðildarfélög ÖBÍ: 1 sólarhringur kr. 4.000 kr. 3.600,- 2-6 sólarhringar p/shr kr. 3.000 kr. 2.000,- 1 vika kr. 12.000 kr. 9.000,- (Leigutími reiknast frá kl. 16:00 fyrsta dag til kl. 14:00 síðasta dag) Upplýsingar og pantanir hjá umsjónarmanni, Maríu Óskarsdóttur í síma 464 1043 og 864 8285. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.