Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2001, Blaðsíða 63

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2001, Blaðsíða 63
Kosningavakan á Hótel Sögu var undirbúin af samstarfshópi Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar, svoköll- uðu Byltingarráði eða ræðurum eins og hópurinn kallaði sig síðar. Súlnasalurinn var þéttskipaður fólki og komust færri að en vildu. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélag vangefinna. Fyrsta stjórn bandalagsins var sem hér segir: Oddur Ólafsson, S.I.B.S., Sigríður Ingimarsdóttir, Styrktar- félagi vangefinna, Sveinbjörn Finns- son, Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra, Zophanías Benediktsson, Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra, Andrés Gestsson, Blindrafélaginu og Einar Eysteinsson, Blindravina- félaginu. Forseti var kjörinn Oddur Ólafsson. Lög bandalagsins sem samþykkt voru á framhaldsstofnfundinum eru í 12 liðum, en hér verða aðeins birtar fyrstu þrjár greinarnar: Nafn bandalagsins er Öryrkjabanda- lag íslands Tilgangur bandalagsins er: að koma fram fyrir hönd öryrkja gagnvart opinberum aðil- um, að reka vinnumiðlunar- og upplýsingaskrifstofu fyrir öryrkja, að koma á samstarfi við fé- lagasamtök erlendis, að vinna að öðrum sameigin- legum málefnum öryrkja. í bandalagið geta aðeins gengið félagasamtök, sem hafa það sem aðalverkefni að vinna að málefnum öryrkja. Hvert félag innan bandalagsins er algjörlega sjálfstætt um sín innri mál. Á öðrum fundi stjórnarinnar var Guðmundur Löve ráðinn fram- Ég tel að eitt af brýnustu verkefnum Öryrkjabandalagsins nú sé að fá hnekkt þeirri framkvœmd ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar að rjúfa tengslin milli örorkulífeyris og lágmarkslauna í landinu. Síðustu árin hafa örorkulaunin verið ákvörðuð samkvæmt geðþótta ríkisstjórn- arinnar hverju sinni. Þetta mál var eitt af baráttumálum stjórnar Öryrkjabandalagsins á árunum milli 1993 og 1997. Það hafði lengi verið til umfjöllunar hjá umboðsmanni Alþingis, en náði þá ekki lengra vegna andstöðu stjórnvalda. Þetta er að mínum dómi mannréttindabrot, sem hefur viðgengist allt of lengi. kvæmdastjóri bandalagsins að undan- genginni auglýsingu, þar sem 13 umsóknir bárust. Á sama fundi var ákveðið að taka boði S.Í.B.S. urn skrifstofuhúsnæði að Bræðraborgar- stíg 9. Guðmundur Löve gegndi starfi framkvæmdastjóra til dauðadags, en hann lést urn aldur fram árið 1978. Guðmundur var farsæll i starfi. Hann var prúðmenni með afbrigðum og virtist aldrei skipta skapi. Hið ró- lega fas hans hafði ákaflega góð áhrif á þá fjölmörgu öryrkja sem til skrif- stofunnar leituðu, hann lét þá aldrei hafa það á tilfinningunni að ekki væri nægur tími til að ræða vandamál hvers og eins. Þörfin á þessari þjónustu var ákaflega mikil og mest áberandi var þörfin á fyrirgreiðslu varðandi tryggingamál, atvinnu- útvegun og húsnæðismál. Þar sem Guðmundur var eini starfsmaðurinn var þessi þáttur þó aðeins hluti af starfinu, en til marks um þörfina má sjá í aðalfundargerð að sjö árum seinna, eða árið 1968 höfðu 908 manns leitað til skrifstofunnar það árið. Vinnuálagið var því mikið en erfitt var um vik þar sem fjárhagur bandalagsins var afar þröngur. Einu föstu tekjurnar framan af voru lágt árgjald frá aðildarfélögunum og árlegur styrkur, kr. 50 þúsundir frá Tryggingastofnun ríkisins. Það var því ekki fyrr en árið 1970 að Guðmundi barst liðsauki. Þá hóf Ásgerður Ingimarsdóttir störf hjá bandalaginu og var samvinna þeirra mjög farsæl. Ásgerður tók síðan við framkvæmdastjórastarfi að Guð- mundi látnum og sinnti því allt til ársins 1998. Þungamiðjan mótuð Strax á íyrstu starfsárum banda- lagsins fjallar stjórnin um margvísleg brýn hagsmunamál öryrkja og það er þegar á öðrum aðalfundi árið 1963 að eftirtaldir málaflokkar eru komnir á dagskrá: Félagsmál og tryggingalög- gjöf, atvinnumál öryrkja, húsnæðis- mál öryrkja, starfsemi nýrra öryrkja- félaga, umbætur í þjálfun og prófun öryrkja, ferðamöguleikar öryrkja, samstarf við erlend öryrkjafélög og FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.