Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2001, Page 41

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2001, Page 41
Síðan var dagurinn að mestu leyti haldinn hátíðlegur í dagvistinni í Hátúni 12 og um kvöldið var kaffi- leikhús í Halanum. Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir les Ijóð. Farandbikarinn í ratleiknum afhentur. Þriðju- dagurinn var leikjadagur. íþróttafélagið sá um dag- skrána og var ratleikurinn aðalnúmerið, hér er það vinningsliðið sem tekur á móti verðlaununum. Frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðursgestur og verndari vikunnar, flutti ávarp og spjallaði við gesti á loka- kvöldinu, síðan var stiginn dans. Dagana 8. -15. júní síðastliðinn var efnt til menning- arhátíðarinnar “í túnfætinum” þar sem starfsemi fyrirtækja, félaga og stofnana í húsunum við Hátún 10-14 var kynnt. íbúar tóku einnig virkan þátt í hátíðarhöldunum. Hr. Karl Sigurbjörnsson, biskup, flutti hugvekju og var það lokadagskrárliður helgarinnar. Jóna Einarsdóttir lék á harmoniku á meðan gestir gæddu sér á grillmat. FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 41

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.