Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 51

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 51
fatnaður og annar aðbúnaður til að berjast gegn þessu er af skornum skammti. – Hvað finnst þér mikilvægast á þessum tímum? Það er mjög mikilvægt að standa saman gegn þessum hræðilega faraldri og að fylgja þeim leiðbein- ingum sem stjórnvöld og þeirra sér- fræðingar gefa til þess að minnka frekari útbreiðslu á COVID-19. Það er á tímum sem þessum sem maður gerir sér grein fyrir því hversu mikil- vægir vinir og fjölskylda eru og allir þeir litlu hlutir sem við hugsum aldrei um, eins og að faðma þá sem manni þykir vænt um. – Hefur eitthvað komið til tals að yfirgefa svæðið og koma heim til Íslands? Nei, það hefur ekki gert það. – Ertu í miklum samskiptum við þitt fólk og vini heima á Íslandi núna? Meira en vanalega? Já, ég er það og þá sérstaklega for- eldra mína. Það er afskaplega gott að geta haft samband í gegnum netið til þess að heyra í þeim og fá að vita að þau eru hress. – Hvernig hagar þú innkaupum í dag? Notar þú netið meira? Eftir að útgöngubannið var sett á hér í Bretlandi þá hvöttu stjórnvöld alla til þess að versla í gegnum netið og fá matvörur sendar heim en ég hef ekki notað þessa þjónustu. Þar sem ég er ekki sýktur og get farið út og verslað sjálfur er óþarfi fyrir mig að fá sent heim. Það eru svo margir sem eru veikir heima og komast ekki út og þeir eiga að hafa forgang í svona þjónustu. – Hvað gerir þú ráð fyrir að ástandið muni vara lengi? Það er ómögulegt að segja en ég held að þetta muni taka mánuði frekar en vikur til þess að ganga yfir. – Hvernig eru aðrir fjölskyldumeð- limir að upplifa ástandið? Er ótti? Það er viss ótti vegna þess fjölda fólks sem hefur dáið hér í landi. Við þekkjum báðir marga sem hafa veikst en þeir eru allir á batavegi, sem betur fer. Við reynum bara að gera okkar besta til að sýkjast ekki, horfa ekki of mikið á sjónvarp og passa upp á það að hafa nóg fyrir stafni. Það hjálpar. Kisurnar Molly og Milly. Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.