Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Qupperneq 60

Víkurfréttir - 16.04.2020, Qupperneq 60
Raular rándýrt lag með Stebba Jak Göngugarpurinn Arnar Már Ólafsson úr Grindavík væri til í að fara til Balí þegar heimsfaraldurinn verður afstaðinn. Arnar svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum um allt og ekkert. – Hvað er það fyrsta sem þú gerir eftir að þú vaknar á morgnana? Það fyrsta sem ég geri þegar ég vakna er að kíkja í símann. – Hlustarðu á útvarp eða eitt og eitt lag á Spotify? Ég hlusta á Spotify. – Hvað raular þú eða syngur í sturtu/baði? Ég raula með einu rándýru lagi með Stebba Jak. – Hvaða blöð eða bækur lestu? Ég les helst bækur. Núna að lesa bókina Saknað. – Uppáhaldsvefsíða? Mín uppáhaldsvefsíða er Vísir.is – Uppáhaldskaffi eða -te? Ég drekk ekki kaffi eða te. – Hvað er það skemmtilegasta sem þú horfðir á nýlega í sjónvarpi? Það síðasta sem ég horfði á í sjónvarpi voru þættirnir Fjöllin rumska. – Draumafríið þitt eftir að COVID-19 verður yfirstaðið? Draumafríið mitt væri að fara til Balí. – Uppáhaldsverslun? Uppáhaldsverslunin mín er 66 Norður. Þar er svo góður útivistarfatn- aður. – Stóra fréttin síðustu daga sem ekki tengist COVID-19? Flestar fréttir sem tengjast ekki COVID-19 eru góðar fréttir. Störf í boði hjá Reykjanesbæ Velferðarsvið – Ævintýrasmiðjur fyrir ungt fólk með fötlun Heiðarskóli – Aðstoðarskólastjóri Umhverfissvið – Verkefnastjóri skapandi fólk Umhverfissvið – Skapandi fólk í sumarstörf Njarðvíkurskóli – Forstöðumaður frístundaheimilis Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum. Viðburðir í Reykjanesbæ Hljómahöllin Fimmtudaginn 16. apríl kl. 20:00 kemur hljómsveitin Hjálmar fram í beinni útsendingu í gegnum streymi á Facebook-síðu Hljómahallar Bókasafnið, Blár Apríl og Aðalheiður Sigurðardóttir Þriðjudaginn 21. apríl kl. 20:00 til 21:30 mun bókasafn Reykjanesbæjar bjóða upp á frían aðgang að glænýjum fyrirlestri um heim einhverfunnar. Fyrirlesturinn er sjónrænn, hvetjandi, gagnvirkur, persónulegur og hlý upplifun fyrir alla. Skoðið fleiri spennandi viðburði á heimasíðu Reyjanesbæjar. Ljósmyndir í tækifærisgjafir? Hafið samband. Himar Bragi • sími 898 2222 • hilmar@vf.is 60 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.