Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Qupperneq 63

Víkurfréttir - 16.04.2020, Qupperneq 63
blaða og aðalfréttir í útvarpi og sjónvarpi. Faxi vitnar í umfjöllun í Morgunblaðinu en þann 30. september mátti lesa eftirfarandi í blaðinu: „Mesta jarðskjálftahrina á Reykjanesi í langan tíma. Jarðhræringar hófust á Reykjanesskaganum í fyrrakvöld og stóðu þær fram eftir degi í gær. Sterkasti kippurinn varð klukkan 22:22 í fyrrakvöld og mældist hann 4,2 stig á Richter- kvarða. Þá urðu einnig nokkrar jarðhræringar norðanlands og mældist fyrsti og sterkasti kippurinn klukkan 22:28 og var hann tæp fjögur stig. Upptök jarðskjálftanna á Reykjanesi voru skammt norðaustur af Grindavík en upp- tökin fyrir norðan voru stutt suður af Grímsey, um 330 km frá Reykjavík. Síðasti kippurinn sunnanlands sem nokkkuð kvað að kom um hálffjögur í gær og þegar Morgunblaðið hringdi suður í Grindavík, laust fyrir klukkan 10 í gærkvöldi, hafði allt verið með kyrrum kjörum síðan um kvöldmat. Um hádegis- bilið í gær höfðu talsvert á annað hundrað kippir komið fram á jarðskjálftamæli Verður- stofunnar, þar af fimm fyrir norðan. Engin tjón urðu af jarðhræringum þessum. Þriðjudaginn 10. október birti Tíminn eftir- farandi umfjöllun: Jón Jónsson, jarðfræðingur, sagði í viðtali við Tímann í dag að enn væru talsverðar breyt- ingar á hverasvæðinu á Reykjanesskaga, þótt ekki væru þær stórvægilegar, og fremur í rénun en aukningu. M.a. hefur hverinn frá 1918 gosið með auknum krafti og gufumökkurinn á svæðinu er nokkuð mikill. Sagði Jón að búast mætti við því að breytingar þarna myndu halda áfram í einhverjum mæli, e.t.v. í nokkur ár, en ekki væri líklegt að nein stórmerki gerðust þar syðra. Sprunga sú, sem hverabreytingarnar urðu eftir, er alls u.þ.b. 35 km á lengd, nær frá klettasvæð- inu niður við sjóinn, upp undir Sýrfell [Sýrfell er um 3 km norðaustur af Reykjanesvita], en hverfur þar undir nýrra hraun en heldur samt áfram allt fram undir Vatnsleysu. Við breyting- arnar hefur sprungan breikkað ögn á köflum og sigið og að sögn Jóns Jónssonar er hún sums staðar um 80 cm á breidd. Síðan um fyrri helgi hefur ekki orðið vart neinna breytinga utan hverasvæðisins en þar gætir umbrota að sjálf- sögðu mest þegar slíkar breytingar verða. Ekki er unnt að segja fyrir um hvað þarna ger- ist en sennilega fjarar þetta út smátt og smátt, enda þótt það geti tekið nokkur ár unz ástandið kemst í algerlega eðlilegt horf.“ Faxi vitnar einnig í Alþýðublaðið 3. október 1967: „Gufumökkurinn, sem kemur upp úr sprungum þeim sem myndazt hafa á hvera- svæðinu við Reykjanesvita, jókst um allan helming í gær og á sunnudag. Nýir leirpyttir höfðu einnig myndazt. Aðrar breytingar hafa ekki orðið á svæðinu frá því vart varð við nýju hverina tvo sl. laugardagsmorgun.“ Faxi lætur þess getið að eftir þetta hafi mjög tekið að draga úr eldsumbrotum á Reykjanesi og jarðhræringar verið litlar að undanförnu, hvað sem síðar kunni að gerast. Undir greinina skrifar „H. Th. B.“, eða Hallgrímur Th. Björns- son sem þá var ritstjóri Faxa og hafði verið um langt skeið. Samantekt: Árni Daníel Júlíusson, söguritari. Er eldgos væntanlegt á reykjanesskaga? Á hluta af svæðinu held ég að umbrot eða hræringar séu að aukast og hiti að hækka. Það er meiri kraftur í hverunum en því miður höfum við ekki eldri hitamælingar yfir svæðið svo að það er erfitt að segja nákvæmlega til um. Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.