Spássían - 2010, Side 9

Spássían - 2010, Side 9
9 Eins og þjófur um nótt læddist glæpasagan inn á íslenskan ritvöll. Lengi vel stundaði hún myrkraverk sín í skúmaskotum, nokkuð óáreitt þótt einstaka sinnum væri amast við henni af alvarlega þenkjandi gæslumönnum menningarinnar. Nokkrum árum síðar hafa glæpirnir smokrað sér inn í hvern krók og kima og gegnsýrt íslenskt bókmenntalíf. Sífellt ágengari hefur glæpasagan grafið um sig og tekist að stela senunni. Fleiri og fleiri ákveða því að taka þátt í hasarnum, hvort sem tilgangurinn er að fletta ofan af lágkúru krimmanna eða tryggja sér sinn skerf af góssinu. Þegar glæpasagan stal senunni Ljósmyndir: Rut Ing

x

Spássían

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.