Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 49

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Síða 49
Þessar hressu stúlkur úr Vestmannaeyjum voru í starfskynningu hjá Frjálsu framtaki í nokkra daga. Þær eru miklar íþróttakonur og heita Elísabet, Ingi- björg og Stefanía. æfingaleiki því aðeins Týr og Þór geta keppt innbyrðis. Fá mót er haldin í Eyj- um því félög ofan af landi leggja ekki í að koma þangað vegna kostnaðar. Þó heldur íþróttafélagið Týr eitt stærsta knattspyrnumót á landinu íyrir ó.flokk í knattspymu í samvinnu við Tomma hamborgara. Eitt innbyrðis mót félag- anna fer fram ár hvert og kallast það Vestmannaeyjamótið. Frjálsar íþróttir eru í stöðugri framför svo og sundið en áður var sjaldan keppt í þessum grein- um. Ef íþrótta nyti ekki við í Eyjum væri félagslíf af skornum skammti. Annað það helsta sem krakkar gera sér til skemmtunar er að skreppa í spröng- una, vappa milli sjoppa og hitta félaga. Vinsælt er að hanga í félagsheimilinu og stunda djassballett og erobikk. Árangur liða frá Vestmannaeyjum hefur ekki verið sem bestur og er hætta á að ekki náist betri árangur ef um sameiningu félaganna verður ekki að ræða. Fróðir menn vilja meina að sameining yrði til þess að margir leik- menn hættu íþróttaiðkun því svo margir yrðu um hituna og kepptu um hvert sæti. Þessi grein er skrifuð út frá þeim sjónarmiðum sem við lítum á íþrótta- mál í Vestmannaeyjum þessa stundina. VerS^iS ÚR & SKART Bankastræti 6. Sími 18600 TOMMA HAMBORGARAR HVERTSEM LEIÐIN LIGGUR 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.