Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Qupperneq 56
Lotto 5/32 hefur nú verið starfrækt frá því í lok nóvember. Þessi leikur er gífurlega vinsæll um heim allan, á Norðurlöndunum, í Evrópu, austan- tjalds og vestan, svo og í Bandaríkjun- um og Kanada. Lotto er mjög einfaldur leikur sem allir í raun geta spilað og býður upp á háa vinningsmöguleika. Hæsti vinning- ur sem fengist hefur í einum drætti vannst í Chicago, eitt þúsund og sex- hundruð milljónir króna! Slík staða getur komið upp vegna þess að ef eng- inn fær íýrsta vinning, færist hann óskiptur og bætist við fyrsta vinning næstu leikviku. Ágóða af getraunastarfseminni er varið til eflingar íþróttum á vegum áhugamanna um íþróttir í landinu í félögum innan íþróttasambands ís- lands og Ungmennafélags íslands. Einnig skal honum varið til að greiða stofnkostnað við íbúðarhúsnæði fyrir öryrkja á vegum Öryrkjabandalags ís- lands. Fyrrnefndir aðilar reka þessa starfsemi sem nefnist íslensk Getspá og er eignaraðild félaganna misjöfn. ÍSI á 46,67%, Öryrkjabandalagið á 40% og UFÍ 13,33%. Hagnaður þessara að- ila getur orðið mikill, það er ekkert vafamál en spurningin er hvort þetta nýja Lotto komi til með að eyðileggja fyrir íslenskum Getraunum. Vilhjálmur B. Vilhjálmsson framkvæmdastjóri ís- lenskrar Getspár var inntur eftir því. „Markmiðið hjá okkur var að stíla inn á nýjan markað og vonandi tökum við ekki neitt frá Getraununum. Út- stöðvunum er dreift á 90 staði og við völdum sjoppur, bensínstöðvar og mat- vöruverslanir. Ég er mjög efins um að þær húsmæður sem versla í þeim versl- unum sem útstöðvarnar eru hafi mik- inn áhuga á knattspyrnu eða þá að þær tippi. Það eru margir sem telja nauðsynlegt að hafa einhverja kunn- áttu á viðfangsefninu og í því sam- bandi þá er slíku ekki til að dreifa hvað Lottoið snertir. Nei, ég vil meina að við séum að sækja inn á nýjan markað. Reynslan í öðrum löndum hefur sýnt að þegar ný happadrætti koma á mark- aðinn þá dregur ekki úr sölu í öðrum. Aðildarfélögin sjá síðan um að útdeila hagnaðinum, við komum ekkert ná- lægt þeim þætti en ég held að þetta verði einungis viðbótartekjustofn fyrir íþróttafélögin.“ LOTTÓ Texti: Halldóra Guðrún Sigurdórsdóttir. Hér standa þeir sem eru í stjórn íslenskrar getspár, talið frá vinstri: Alfreð Þor- steinsson, Björn Ásmundsson, Þórður Þorkelsson, Arinbjörn Kolbeinsson og Haukur Hafsteinsson. Hér má sjá einn viðskiptavin hins nýja spils Lottó en hann hefur útfyllt seðil sem síðan er stungið í tölvuna og út kemur kvittun. Kvittunin gildir en ekki Lottómiðinn sjálfur. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.