Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 77

Íþróttablaðið - 01.12.1986, Blaðsíða 77
Borðtennis sem borðtennis verður í fyrsta sinn meðal keppnisíþrótta. Við ætlum okk- ur að ná langt þar. Kínverjar hafa verið lengi í broddi fylkingar en nú eru sífellt fleiri þjóðir farnar að iðka borðtennis af alvöru og státa af góðum leikmönn- um. Þar verður án efa hart barist. Nú hafði Ulf Johannsson lokið við að koma gúmmíinu haganlega fyrir á spaðanum og farinn að gjóa augunum til borðsins enda hans leikur í þann mund að hefjast. Þar með þökkuðum við honum spjallið og hann hvarf á vit kúlunnar og Ping pong. KJELL JOHANNSSON KJELL JOHANNSSON er eins og fyrr segir fertugur að aldri og á að baki glæstan feril sem borðtennisleikari inn- an Svíþjóðar og utan. Hann hóf að leika borðtennis 9-10 ára gamall en stundaði jafnhliða knattspyrnu, ís- hokkí o.fl. Á fimmtánda ári sneri hann sér alfarið að borðtennis. Hann var frá upphafi á samningi hjá liðum í heima- landinu en hætti keppni í alþjóðlegum mótum árið 1977. Kjell keppti áfram innan Svíþjóðar sem atvinnumaður í íþróttinni til ársins 1980 en síðan hef- ur hann starfað hjá fyrirtækinu Stiga TBT í Tranaas í Svíþjóð. Ferðast hann um heiminn og kynnir þær vörur sem Stiga hefur á boðstólum en vekur jafn- framt athygli á íþróttinni. Kjell Johannsson var að Ijúka sínum ferli sem leikmaður í sænska landslið- inu í borðtennis þegar Ulf kom inn í liðið. Varð hann síðar þjálfari landsliðs- ins. Hvað finnst honum um Ulf Carls- son? — Ulf Carlsson er mjög sterkur leikmaður og óvenju fjölhæfur. Flest- um stigum til þessa hefur hann náð með föstu forhandar„smassi“. Hann er mjög vinsæll í Svíþjóð. Áhorfendur hafa gaman að fylgjast með honum leika vegna þess hve lifandi leikmaður hann er og beitir fjölbreyttri tækni. Jú, ég held að hann eigi eftir að ná enn lengra. Hann er nú ekki nema 25 ára og getur þess vegna verið í 10 ár í við- bót í toppbaráttunni. BSÍ hópferðabílar er ein elsta og reyndasta hópferða- bílaleiga landsins. Hjá okkur er hægt að fá langferða- bifreiðar til fjallaferða og í bílaflota okkar eru lúxus innréttaðir bílar með vídeótæki og sjónvarpi og allt þar á milli. BSÍ hópferðabílar bjóða margar stærðir bíla, sem taka frá 12 og upp í 60 manns. Okkar bílar eru ávallt tilbúnir í stutt ferðalög og langferðir, jafnt fyrir félög, fyrirtæki, skóla og aðra hópa sem vilja ferð- ast um landið saman. Opnunartímar: Frá 1. júní til 31. ágúst er opið alla daga frá kl. 8—20 og frá 1. september til 31. maí er opið virka daga frá kl. 9-17. BSÍ HÓPFERÐABÍLAR (Imferðarmiðstöðinni vA/atnsmýrarveg. Símar 25035 og 22300. ÍSLENDINGAR EIGA MARGT ÓLÆRT — Hvað með íslenska borðtennis- menn? 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.