Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 31

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 31
H V ö T 29 megin grafarinnar. Aðeins, að maður reynist maður, og hagi sér svo í li'finu, að maður geti átt von á fyrirgefningu þess dómara, sem öllum er æðri. En þetta fer nú að styttast fyrir mér, sem betur fer.“ Hann virtist nú sökkva sér djúpt niður í hugsanir sínar, og vilcli ég ekki trufla liann. Að lokum áræddi ég þó að segja: „En liin börnin; þcssi tvö, drengurinn og stúlkan?“ Gamli maðurinn lirökk við. „Ha, nú já. Þau eru nú bæði gift og flutt til höfuðstaðarins og líður báðum vel. Þau heimsækja mig á hverju ári og vilja endilega, að ég 'flytji til þeirra. En ég er nú orðinn gamall og ekki orðinn fær til ferðalaga. Svo er ég nú búinn að vera hér svo lengi, að mér finnst ekki taka því að fara að taka mig upp héðan af. Ég er hræddur um, að ég myndi sakna margs héðan og ekki kunna við mig i margmenninu.“ Við vorum nú farnir að nálgast land. Það var kominn allsnarpur vindur, og sífellt hvessti meira. En báturinn hélt alltaf sömu ferð, því að eftir því sem livessti meira, lagð- ist gamli maðurinn fastar á árarnar. Oft bauð ég honum að róa með hon- um, bótt ég sæi reyndar fram á, að lítið lið myndi að mér, en hann vildi ckki þiggja það með nokkru móti og saaði hið sama og áður. Eftir stutta stund lentum við í skjóli við tanga nokkurn. Ég stökk upp úr bátnum, og gamli maðurinn har föggur mínar á land. Ég tók nú upp veski mitt og spurði, hvað flutningurinri kostaði. Hann mælti: „Ég er ekki vanur að taka box-gun fyrir smágreiða, er cg geri mönnunx. Eina borgunin á að vera sú, að þú berir kveðju til barnanna nxinna, ef þú átt hægt nxeð það, þegar þú kenx- ur til liöfuðstaðai’ins,“ og liann sagði mér heimilisföng þeirra. Ég lofaði því, en kvað það litla borgun og vildi endilega, að liann tæki við pen- ingum, en við það var ekki komandi, svo að ég tók i hönd hans og þakk- aði lionum 'fyrir. Hann þrýsti hönd mína og mælti: „Þú ættir að gleyma þessu, sem ég var að þvaðra um á leiðinni. Ég gerði það af því, að ég held, að þú sért enginn flysjungur. En það er bezt geymt hjá mér.“ Síðan kvöddumst við. Hann steig xxt í bátinn og ýtti fi’á, cn ég settist á stein í fjörunni og horfði á eftir lionunx. Þegar hann var kominn kippkorn frá landi, reisti hann nxast- ur og setti upp segl. Síðan snei’i liann sér við í bátnum, tók ofan og veif- aði til nxín. Ég veifaði á móti. Svo hækkaði liann seglið og tók sér stöðu við stýrið. Ég sat og horfði á eftir honum og virti gamla manninn fyr- ir mér, þar sem liann stóð við stýrið og hvítt skeggið flaksaðist í vindin- um. Brátt var báturinn kominn svo langt vfir á fjörðinn, að liann sást aðeins senx svartur depill á sjónum. En mér fannst ég geta séð ganxla einbúann fyrir mér, þar sem hann stóð teinréttur og hélt um stjórnvöl- inn og Iiorfði arnhvössunx augum fram undan bátnum, tilbúinn að slá undan eða bcita upp i, eftir því sem þyrfti. Ég stóð á 'fætur og liélt af stað, en fór hægt og hugsaði margt. Mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.