Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 11

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 11
H V ö T 9 VIÐ TEGELBACKEN. Síðari liluta dagsins drekkum við kaffi undir berum himni í miðhluta borgarinnar. Hópurinn er nokkru fámennari en i upphafi. Allmargir Svíar h'afa kvatt og farið á vit verka sinna úti á landsbyggðinni. Við erum orðin leið á þessu kerfis- bundna ferðalagi um borgina og óskimi að flækjast svolitið á eigin spýtur. Ósk þessi verður að veruleika á sömu stundu og hún kemur fram. Okkur er vísað til hótels á Vasa- götu 38, en þar skyldum við gista um nóttina. Þetta hótel er stórlega „flott“, sennilega ætlað amerískum dollara- prinsessum og heimsborgurum úr burgeisastéttum annarra landa. Við erum bara venjulegt fólk, og óttumst því að verða vísað á dyr, en ekkert slíkt gerist. Við erum vel- komin. Eg lendi í herbergi með Otto Böhm, ungiun norskum stúdent, og finnskum „professor“ (oft við- utan), skruddudýrkara, að nafni Harry Stenfeldt, ágætis náungum. Kl. 19 förum við á Skansinn. Þar er mikið um dýrðir, enda laugardags- kvöld. Eg, Otto, Stella og ensk stúlka að nafni Aleen höldum sam- an. Við röltum víða um skemmtistað- inn. Eg er með fullt fang af ávöxtum, perum appelsínum og vínberjum, mest allt kvöldið. Stella ávítar mig fyir þessa gengd- arlausu ávaxtagi-æðgi, en eg læt mér ekki segjast og fer mínu fram. Nú er tækifærið, maður verður að grípa gæsina, þegar hún gefst. Á Fróni veður maður ekki upp fyrir haus í ávöxtum. Það er mikið dansað á Skansinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.