Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 58

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 58
56 H V ö T Meistarinn og lærisveinninn Portagóras var einn hinna frægu lieimspekinga á 5. öld f. Kr. Einu sinni kom til hans ungur piltur, auðugur vel, og vildi nema af hon- um heimspeki og' mælskufræði. Sá hét Evaþlus. Þeir sömdu um kennslugjaldið, og átti lielmingur- inn að greiðast fyrirfram, en hinn helmingurinn, þegar Evaþlus hefði unnið fyrsta málið fyrir rétti. Evaþlus var nú hjá Portagórasi þar til hann var fullnuma. En hann tók ekkert mál að sér og vann þar af leiðandi ekkert mál, og ekki fékk Portagóras kennslneyrinn, sem eft- ir var. En er tímar liðu, fór Portagóras að lengja eftir kaupinu. Fór liann lil fundar við Evaþlus og sagði við hann: „Nii getur þii ekki sloppið lengur við að greiða mér kennslu- gjaldið, þvi að ég hefi ákveðið að fara sjálfur i mál við þig. Ef þú vinnur það mál, þá ert þú þar með skuldhundinn til að greiða mér kaupið, samkvæmt samningum, þar sem þú liefur þá unnið mál. En vinni ég málið, ert þú þar með dæmdur til að greiða mér kaupið, svo að þú kemst ekki á neinn veg undan þessu“. „Þetta er alls ckki svo,“ sagði Evaþlus. „Þvi að vinni ég mál- ið, þá segir dómurinn, að mér beri ekki að borga, en tapi ég mál- inu, þá he'fi ég enn ekkert mál unn- ið, og er því samkvæmt samningn- um ekki komið að gjalddaga. Mér ber þvi í hvorugu tilfelli að borga.“ Aðalstjórn S.B.S. skipa: FormaSur: Ingólfur A. Þorkelsson, Varaformaður: Finnbogi Júlíusson, Iðnskólanum. Meðstjórnendur: Jón Bjarnason, Samvinnuskólanum. Sæmundur Kjartansson, Hóskólanum. Jón Norðdahl. Ititnefnd Hvatar skipa: Þorvarður Örnólfsson, Háskólanum. Guðbjartur Gunnarsson, Kennarask. Jón Bjarnason, Samvinnuskólanum. PRENTAÐ í FÉLAGSPRENTSMIÐJU N NI H.F. S M Æ L K I. Kennarinn: „Hvers vegna kemurðu svona seint, Pétur?“ Pétur: „Ég vaknaði ekki fyrr en klukkan átta“. Kennarinn: „Og hvað varstu lengi að klæða þig?“ Pétur: „Tíu mínútur“. Kennarinn: „Ekki er eg svo lengi að klæða mig“. Pétur: „Já, en ég þvoði mér nú líka“. S. B. S. hefur afhent B. Æ. B. 1600,00 kr. í æskulýðshallarsjóð. Bindindisfélög Beykholts- og Laugar- vatnsskóla söfnuðu 1500 kr. að til- hlutan S. B. S., en auk þess sendu skólabörn á Eyrarbakka 100 kr. til form. S. B. S. og mæltu svo fyrir, að fé þetta skyldi fat'a i æ'skulýðs- hallarsjóð. Geri aðrir betur en börn- in. Stjórn S. B. 'S. færir þessum að- ilum beztu þakkir. En betur má, ef duga skal. Herðum söfnunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.