Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 35
H V Ö T
33
Nú er í ráði að sameina árshátíð
og afmæli skólans með veglegu hófi,
að Hótel Borg síðar í vetur.
Suandíí Jjónidátlir:
Úr Kvennaskólanum.
Þegar tala á um skólalífið í
Kvennaskólanum kemur manni
fyrst i hug málfundafélagið „Keðj-
an“. I ])vi eru allar stúlkur skólans.
Félagsfundir eru Jialdnir á þriggja
vikna frcsti, og er þá rætt um ýmis
málefni, hæði viðvíkjandi skólan-
um og einnig um þjóðfélagið i heild.
Síðan eru ýmis skemmtiatriði, svo
sem söngur, hljóðfærasláttur og
upplestur. Einnig eru svonefndir
„orðabelgir“, þar scm skopazt er að
kennurum og nemendum skólans.
Núverandi formaður Keðjunnar er
Erna Ingólfsdóttir, 4. hekk. í skólan-
um er starfandi iþróttanefnd, sem
sér um skíðaferð einu sinni á vetr-
inum og útnefnir handboltaliðið.
Dansnefnd sér um dansæfingar og
árshátíðina og einnig um Epla-
Lið Kvennaskólans, sem sicjraði i kvennaflokki ú handknattleiksmöti S.fí.S.
L aftari röð, f. v.: Pálína Júlíusd., Nana Gunnarsd., Ása Ivristinsd., Sigríður
Guðmundsd. — í fremri röð, f. v.: Svana Jörgensd., Málfríður Guðsteinsd., Gyða
Gunnarsd.