Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 43

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 43
H V ö T 41 ^JJögni JJqiliiim, (f]enntaiLó(anum Tvö kvæði Mteima Við drottnandi sólgtit liins hljóða hásumardags, við hafölduldiðinn, er vefur mitt bernskusvið, við andvarans strengleika, óðkynngi sólarlags, við óskanna frelsi og draums míns Ijúfasta lags. H □ □ N I EGILSSDN Maustnótt Við þjótandi bylji af helkaldri vetrarins vá, við vindanna gnauð, meðan skammdegisnótt hylur jörð, við liafmeyjarsöngva og berg- risans hrímguðu brá, við brennandi frost, sem nístir hinn innsta svörð. Hvelfist yfir himinn hár, hauður undir, foldarnár; allt um haustsins veldi vitnar, vefur húmsins fjötur jörð, andar köldu um innsta svörð. Kólnar blóð í sollnum æðum, vofir yfir vá og hel. Já, hér vil ég una ævinnar hverfula dag, örlögin ráða —- mín bíður liin gamla sveit. Heima skal litið mitt síðasta sólarlag við svellandi vonir og brosandi fyrirheit. Bak við kuldans ægiorð yfir vakir hljóðri storð huldumál frá horfnu vori, hjartafró hins liðna dags, sigin glitrós sólarlags. Nornadans liið ytra æðir; inn i hjartans fylgsni næðir aldrei stormur, styr né hel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.