Hvöt - 30.04.1949, Page 43

Hvöt - 30.04.1949, Page 43
H V ö T 41 ^JJögni JJqiliiim, (f]enntaiLó(anum Tvö kvæði Mteima Við drottnandi sólgtit liins hljóða hásumardags, við hafölduldiðinn, er vefur mitt bernskusvið, við andvarans strengleika, óðkynngi sólarlags, við óskanna frelsi og draums míns Ijúfasta lags. H □ □ N I EGILSSDN Maustnótt Við þjótandi bylji af helkaldri vetrarins vá, við vindanna gnauð, meðan skammdegisnótt hylur jörð, við liafmeyjarsöngva og berg- risans hrímguðu brá, við brennandi frost, sem nístir hinn innsta svörð. Hvelfist yfir himinn hár, hauður undir, foldarnár; allt um haustsins veldi vitnar, vefur húmsins fjötur jörð, andar köldu um innsta svörð. Kólnar blóð í sollnum æðum, vofir yfir vá og hel. Já, hér vil ég una ævinnar hverfula dag, örlögin ráða —- mín bíður liin gamla sveit. Heima skal litið mitt síðasta sólarlag við svellandi vonir og brosandi fyrirheit. Bak við kuldans ægiorð yfir vakir hljóðri storð huldumál frá horfnu vori, hjartafró hins liðna dags, sigin glitrós sólarlags. Nornadans liið ytra æðir; inn i hjartans fylgsni næðir aldrei stormur, styr né hel.

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.