Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 42

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 42
!0 H V ö T nokkra sameiginlega málfundi með Framtíðinni fyrir jól í vetur. Fé- Iagið hélt og nokkur skemmtikvöld fyrir meðlimi sína. Fóru þau öll vel fram og voru Fjölni til sóma í hví- vetna. Á aðalfundi félagsins i vetur var samþykkt að leggja niður mál- fundastarfsemi félagsins. Heitir það nú Skemmtifélagið Fjölnir. Tónlistarnefnd skólans hefur starfað mjög vel, það sem af er vetrinum. Hún liefur gengizt fyrir 5 tónlistarkvöldum, sem öll hafa ver- ið hin ágætustu. Þar hefur nútíma- tónlist verið ofarlega á haugi. Að- sókn nemenda hefur verið all-mis- jöfn. Slagliörputónleikar Rögnvald- ar Sigurjónssonar voru bezt sóttir. Þangað komust færri en vildu. Taflfélagið hefur ekki starfað jafnmikið og undanfarin ár. Að- eins tvö fjöltefli hafa verið haldin í skólanum í vetur. Þau tefldu landsliðsmennirnir Guðm. Arn- Iauasson og Guðm. Páhnason. Dr. M. Euwe hélt fyrirlestur um skák i desember. Hinni árlegu bekkjar- keppni í skák er nú senn lokið. 8 bekkjardeildir taka þátt í mótinu að þessu sinni. Má það heita góð þátttaka. Tilhögun mótsins er hin sama og verið hefur. Hver hekkur sendir 5 manna lið. Mótið er stiga- keppni, og keppir einn bekkur við alla og allir við einn. Mótinu er lok- ið að öðru levti en því, að ótefldar eru nokkrar biðskákir. 3. bekkur B vann mótið mjög glæsilega. Hlaut um 85% mögulegra vinninga. Eins og áður var sagt, er skákin minni þáttur í félagslífi skólans en áður var. Skáldið skólans er þó að lík- indum sterkara nú en nokkru sinni fyrr. Handknattleiksmót skólans fór fram í nóvember. Mótið var útslátt- arkeppni, þannig að hver bekkur var úr leik, þegar hann liafði tapað tvisvar. 4. bekkur X har sigur úr hýtum í karlaflokki, en 5. bekkur A í kvennaflokki. Annað mót er i uppsiglingu. Jólagleðin var haldin 30. des. Var að venju vel til hennar vandað, en skólinn var minna skreyttur en i fyrra. Framkvæmdaráð B. Æ. R. innan skólans, hélt ágæta skemmtun í jan- úar. Ágóðinn rennur til hinnar væntanlegu Æskulýðshallar. „De- kadentia“ hefur gengist fyrir tveim fyrirlestrum um myndlist. Dr. Broddi Jóliannesson flutti fyr- irlestur um sálfræði í nóvember. Leiknefnd skólans gengst fvrir sýningum á gamanleiknum „Miran- dolina“ um þessar mundir. Ég hef nú drepið á helztu þættina í félagslífi Menntaskólakennara. Ef til vill hef ég verið langorður. En ég hið lesendur að virða mér það til vorkunnar, að af mörgu er að taka, en vandséð, hverju skuli sleppa. Ég hef þvi kosið að skrifa í eins konar skýrsluformi, þó að frásögnin verði á þann hátt þurr aflestrar. Ég hef reynt að draga upp ófullkomna mynd af félagslífi nemenda. Hafi það tekizt, er tilgangi greinarinnar náð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.