Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 38

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 38
36 H V ö T meðal hinna laglausu, sem þá fá fx-ítíma fyrir ekki neitt. Öðrum nem- endum finnst upplyfting að þvi að „taka lagið“ á milli strembinna mála- og stærðfræðitima. Á morgn- anna sa'fnast nemendur úr öllum bekkjum saman á ganginum og syngja tvö eða þrjú lög undir stjórn einlivers nemanda. Stundum stjörn- ar Helgi Ti-yggvason kennari, án efa vinsælasti söngstjói’i skólans. Þetta er nefndur „morgunsöng- ur“, og taka flestir þátt í honum, nema þeir sem óttast að komast „á gat“ í næsta tima, og svo þegjandi liásir og laglausir garpar. En þeir slá taktinn með fótunum og höfð- inu, meðan þeir mæna syfjuðum augum niður í torskildar námsbækur. Eins og i öðrum skólum er flogizt á i stofum og göngum kennaraskól- ans, til að fá viðeigandi frímínútna- hávaða i eyrun. Engu máli skiptir, þótt föt og hár komist úr skoi'ðum, nógur er tíminn til að vera virðu- legur, með kennaralegt útlit, g'ler- augu og skalla, eða gráan hárhnút í hnakkanum. Allir vilja njóta æsku sinnar, hún cr svo stutt. Íþróttalíf er fjörugt í skólanum, sund og leikfimi meðal námsgreina, hvort tveggja vinsælt og vel sótt. Auk þess er farið i skíðaferðir nokkrum sinnum á vetxá með al- rnennri þátttöku. Þykja það við- burðaríkar ferðir, livað sem hæ'ft er í því. Kennaraskólinn liefur tekið þátt í skólaboðsundi og handbolta- keppnum. Þótt afrekin í þessum greinum séu ekki stórkostleg, skipt- ir það minna máli en ánægjan, sem menn hafa af íþróttunum. Hverj- um og einum er meira virði sá per- sónulegi árangur, sem íþróttaiðk- anir hera, en öll met samanlagt, livort sem þeir gera sér það ljóst eða ekki. í skólanum er til kvikmyndasýn- ingavél og nokkrar kvikmyndir. Er það notað öðru livoru, nýkomnum nemendum til ánæg'ju. Ennfremur er i eigu skólans bóka- safn allstórt og fer vaxandi. Er það mikið sótt, og dvelja nemendur þar oftast, ef tímar falla niður, og jafn- vel að lokum kennslutíma. Bóka- safnið er fjölhreytt og skemmtilegt, og er þar ágæt dægradvöl fvrir yngri senx eldri. Þegar kemur upp í þriðja og fjórða hekk, setur æfingakennslan nokkurn svip á nemendur. Þeim finnst þeir vera orðnir kennarar í fyllstu merkingu þess orðs. Sumir verða þá strax virðulegri i fasi og stillilegri í umgengni. Ncmendur fyrsta og annars hekkjar líta dálítið upp til þeirra, þótt ekki láti þeir á neinu bera. — Bekkjarígur er ekki mikill, á yfir- horðinu, að minnsta kosti. — En nemendur vilja lialda uppi heiðri síns bekkjar og reyna hvað þeir geta í þvi efni. Fyrir jólin skreytir hver bekkur sína stofu, og þá gefst tækifæri til að slcara fram úr hinum bekkjunum, og er það reynt, þótt lágt fari. — Þess er skylt að geta, að á vori hverju fara hinir nýbökuðu kennarar í ferðalag og hafa Hallgrím Jónasson að farar- stjóra. Eru þessar ferðir mestu æf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.