Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 47

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 47
H V ö T 45 1. 1- ÍK : * Ærarp (JU L útvarpiJ) /. j^elr. 5.Í.J Góðir hlustendur, íslenzk æska! Þjóðirnar hafa tekið mismUnandi stór stökk á leið sinni til þroska. Það má með sanni segja, að sumar þeirra hafi þokast lengst fram á við í 'róti byltinganna. 1 ægikrafti nýrra hugsjóna liafa þær við og við sópað burtu gömlum erfðavenjum og lnigmyndum og rutt nýjum braut. Þær hafa stormað fram undir nýj- um merkjum, rifið burtu hinar fúnu stoðir þess úrelta og reist aðrar traustari. Orsakanna að ýmsum þeirra mestu sigrum er að leita í iðu þessara hamfara, — þeirra hamfara, sem opnað hafa flóðgáttir nýrra og betri viðhorfa og menningarstrauma. Fyrir 17 árum varð mikil andleg bylting meðal íslenzkrar skólaæsku. Ungir lnigsjónamenn ruddust fram 6. Háskólinn : Iðnskólinn 11 : 2 7. Menntaskólinn : Háskólinn 5 : 3 8. Iðnskólinn : Verzlunarsk. 9 : 3 9. Menntaskólinn : Iðnskólinn 7 : 3 10. Háskólinn : Menntaskólinn 13 : 6 11. Háskólin : Menntaskólinn 8 : 3 I II. fl. fóru leikar þannig: 1. Menntaskólinn : Iðnskólinn 10 : 7 2. Verzlunarsk. : Flensborg 11:2 3. Menntaskólinn : Flensborg 11 : 1 4. Verzlunarsk. : Gagnfr.sk A. 9:3 5. Verzlunarsk. : Iðnskólinn 10 : 9 6. Menntask. : Gagnfræðask. A. 10 : 4 fyrir skjöhlu og deildu liart á ýmsar þær fastmótuðu venjur, sem fyrri kynslóðir höfðu mótað á göngu sinni gegnum hinar virðulegu mennta- stofnanir. Það voru einkum þær venjur, sem lutu að „hinum fögru vínberjum Guðs“, sem þeir réðust gegn, því viðhorfi, að allt væri gleðisnautt, ef glasið væri autt. Þeir bentu á þá geigvænlegu hættu, sem stafaði af hinum tryllta dansi skóla- fólksins i kringum vínguðinn, þær fórnir, sem .færðar höfðu verið á altari þess válynda herra, og þær blóðtökur, sem hin ofboðslega dýrk- un hafði haft í för með sér. Þeir sáu, í hve mikið óefni var komið með þann hlnta þjóðarinnar, sem framtíðarvonir hennar voru að mestu tengdar við. Baráttukjarkur 7. Menntask. : Verzlunarsk. 6 : 5 8. Menntask. : Verzlunarsk. 5 : 3 I III. fl. fóru leikar þannig: 1. Verzlunarsk : Gagnfr.sk. A. 4:4 2. Menntaskólinn : Flensborg 5:2 3. Gagnfræðask. : Menntask. 9:1 4. Verzlunarsk. : Gagnfrsk Vb. 4:2 5. Verzlunarskólinn : Flensborg4:l 6. Gagnfr.sk. A. : Gagnfr.sk.Vb. 4:3 7. Menntask. : Verzlunarsk. 7:3 8. Gagnfr.sk. Ab. : Verzlunarsk. 5:2 9. Menntask. : Gagnfr.sk Ab. 3:1 10. Gagnfr.sk. Ab. : Menntask. 7:4 , B. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.