Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 7

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 7
H V ö T 5 rauðra varanna, gleðiljóminn geisl- ar úr augum hennar. Hún er í sjöunda liimni, syngur og leikur við lxvern sinn fingur. Ég læt mig gruna, að það séu ekki ein- göngu Straussvalsarnir, sem valda þessari miklu gleði. Timinn, sem mótið stóð jdir, liafði ekki verið nein paradís fyrir Gunnillu. Hún var allt í öllu, skipulagði, leiðheindi og stjórnaði. Ef eitthvað amaði að, ef eitthvað vantaði, var lirópað: Gunnilla! Gunnilla! Allir sneru sér til Gunn- illu með allt. Hún leysti vel úr öllu. Umsjá hennar var til mikillar fyrir- myndar. Nú er atið á enda og allt liafði fai-ið vel. Hún hefur vissulega ástæðu til að gleðjast. Við stígum dansinn um stund, glöð og létt í lund. Allir dansa. Menn svífa arm i arm eftir lireimfögrum tónunum. Söng- urinn fyllir salinn. Þessi mikla gleði stendur til kl. 1,30 um nóttina. Þá takast allir innilega i hendur og syngja nokkra söngva að skilnaði. Við göngum út í svala sumarnótt- ina. Öll náttúran er í fasta svefni. Það er unaðsleg kyrrð. 1 hringiðu borgarlífsins. Hinn ekki langþráði brottfar- ardagur rennur upp. Sólin brosir glatt á himninum. Kl. 8 eru allir saman komnir fyr- ir utan Storbrunn, nema Tyrkinn og tveir aðrir. Þeir koma másandi nokkrar mínútur yfir átta. Tyrkinn ávarpar Gunnillu og hiður afsökun- ar: „Gunnilla, my chief, I am sorrv“. Við stígum upp í lestina. Hún brunar af stað. Við fjarlægjumst óð- unx þessa paradís á jörðu. Fei-ðin gengur greitt. Við erum flest fremur dauf í dálkinn og grútsyfjuð. Það er skipt urn lest einu sinni á leið- inni til Stokkhólmsborgar. Það er lítið „sport“ í að dragast með hlý- þungar töskurnar milli lesta i sól- arhitanum. Eftir að komið er inn í Stokk- hólmshorg liefst stritið fyrir alvöru. Við skiptum margoft um vagna. Það eru eilíf hundahlaup og troðningar með töskurnar. Eftir rnikið erfiði komurn við á ákvörðunarstað, snoturt veitinga- hús í Stokkhólmi, sem nefnist Fatburen restaurant. Það er tekið mjög' vel á móti okkui'. Við erum leidd inn i stóran boi'ðsal. Þar biða okkar rjúkandi réttir og svalir drykkir. Það er ekki mikið um áthesta í okkar hópi, en nú eru allir svangir og taka hressilega til matar síns. Þegar nokkuð er liðið á máltið- ina, kemur ungur, fallegur nxaður inn í salinn. Hann liefur upp raust sína og mælir á enska tuixgu. Hann býður okkur lijartanlega velkomin í ixafni samvinnufélags þess, senx rekur postulíixsverksmiðjurnar i Gustavsherg, en þangað er ætlunin að hjóða okkur eftir máltíðina. Hann ræðir nokkuð unx sænsku samvinnuhreyfinguna (tlie co- operative nxovement of Sweden), hversu liún liafi nxeð tímanum oi'ð- ið æ stórtækari á sviði iðnaðar og verzlunar, og hversu hún hafi þrýst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.